Gullbringu- og Kjósarsýsla 1926 (auka)

Aukakosningar þar sem að Ágúst Flyenring sagði af sér vegna veikinda

Úrslit

1926 (auka) Atkvæði Hlutfall
Ólafur Thors, forstjóri (Íh.) 1.318 57,91% kjörinn
Haraldur Guðmundsson, kaupfélagsstjóri (Alþ.) 958 42,09%
Gild atkvæði samtals 2.276
Ógildir atkvæðaseðlar 22 0,96%
Greidd atkvæði samtals 2.298 73,47%
Á kjörskrá 3.128

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: