Seyðisfjörður 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Alþýðubandalagsmanna og óháðra. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, Alþýðubandalagið 1 bæjarfulltrúa og listi Alþýðubandalagsmanna og óháðra 1 bæjarfulltrúa.  Listi Alþýðubandalagsmanna og óháðra var sagðu hafa komið fram vegna óánægju með framkvæmd prófkjörs.

Úrslit

Seyðisfj

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 119 19,70% 2
Framsóknarflokkur 183 30,30% 3
Sjálfstæðisflokkur 147 24,34% 2
Alþýðubandalag 69 11,42% 1
Alþýðub.menn og óháðir 86 14,24% 1
Samtals gild atkvæði 604 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 12 1,95%
Samtals greidd atkvæði 616 103,01%
Á kjörskrá 598
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jónas Hallgrímsson (B) 183
2. Guðmundur Ingvi Sverrisson (D) 147
3. Magnús Guðmundsson (A) 119
4. Birgir Hallvarðsson (B) 92
5. Þóra Guðmundsdóttir (S) 86
6. Arnbjörg Sveinsdóttir (D) 74
7. Hermann V. Guðmundsson (G) 69
8. Valgerður Pálsdóttir (B) 61
9. Hallsteinn Friðþjófsson (A) 60
Næstir inn vantar
Sigfinnur Mikaelsson (D) 32
Jón Halldór Guðmundsson (S) 34
Margrét Gunnlaugsdóttir (G) 51
Friðrik Aðalbergsson (B) 56

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Magnús Guðmundsson, bæjarfulltrúi Jónas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Guðmundur Ingvi Sverrisson, læknir
Hallsteinn Friðþjófsson, bæjarfulltrúi Birgir Hallvarðsson, bókhaldari Arnbjörg Sveinsdóttir, skrifstofumaður
Þorkell Helgason, járniðnaðarmaður Valgerður Pálsdóttir, húsmóðir Sigfinnur Mikaelsson, framkvæmdastjóri
Helena Birgisdóttir, verkamaður Friðrik Aðalbergsson, vélsmiður Lilja Kristinsdóttir, forstöðukona
Halldór Harðarson, járniðnaðarmaður Anna Karlsdóttir, bankastarfsmaður Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Þorsteinn Arason, nemi Óla B. Magnúsdóttir, umboðsmaður Sigurbjörg Óskarsdóttir, húsmóðir
Árni Stefánsson, verslunarmaður Björn A. Ólafsson, aðalbókari Davíð Gunnarsson, lögregluþjónn
Anna María Haraldsdóttir, verlsunarmaður Ingibjörg Svanbergsdóttir, skrifstofumaður Valgerður Petra Hreiðarsdóttir, húsmóðir
Hilmar Eyjólfsson, járniðnaðarmaður Páll Ágústsson, skipstjóri Sveinn Valgeirsson, verkstjóri
Bryndís Egilsdóttir, Gunnar Sigurðsson, verkamaður María Ólafsdóttir, bankastarfsmaður
Hulda Gunnþórsdóttir Jóhann Stefánsson, nemi Sveinbjörn Orri Jóhannsson, stýrimaður
Hjördís Þorbjörnsdóttir Bjarghildur Einarsdóttir, húsmóðir Ingunn Ástvaldsdóttir, húsmóðir
Aðalsteinn Einarsson Borgþór Jóhannsson, verkstjóri Ólafur Þór Leifsson, rafvirkjanemi
Ólafur Kjartansson Jóhanna Sigurjónsdóttir, húsmóðir Sigurbjörg Jónsdóttir, verkakona
Ásta Þorsteinsdóttir Gunnlaugur Friðjónsson, hitaveitustarfsmaður Níels Egill Daníelsson, vélsmiður
Gunnþór Björnsson Ásta Sigtryggsdóttir, húsmóðir Inga Sigurðardóttir, húsmóðir
Þórdís Bergsdóttir, póstmaður Guðrún Vilborg Borgþórsdóttir, húsmóðir
Hörður Hjartarson, forstjóri Theódór Blöndal, framkvæmdastjóri
G-listi Alþýðubandalags S-listi Alþýðubandalagsmanna og óháðra
Hermann V. Guðmundsson, verkamaður Þóra Guðmundsdóttir, arkitekt
Margrét Gunnlaugsdóttir, hárgreiðslukona Jón Halldór Guðmundsson, gjaldkeri
Kolbeinn Agnarsson, verkamaður Jóhanna Gísladóttir, kennari
Alfreð Sigmarsson, sjómaður Sigrún Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, húsmóðir Einar Hilmarsson, vélstjóri
Stefán Smári Magnússon, verkamaður Stefán Pétur Jónsson, verkamaður
Guðborg Sigtryggsdóttir, húsmóðir Erla Blöndal, skrifstofumaður
Snorri Emilsson, verkamaður Hilmar Sigurðsson, verkamaður
Sigrún Ólöf Sigurðardóttir, húsmóðir Kristjana Bergsdóttir, kennari
Stefán Haukur Jónsson, verkamaður Einar Jónsson, smiður
Sigurbjörn Sigtryggsson, rafvirki Pétur Kristjánsson, kennari
Erla Pálsdóttir, verkamaður Karólína Þorsteinsdóttir, verslunarmaður
Enar Ármann Harðarson, verkamaður Hrafnhildur Gestsdóttir, starfsmaður
Egill Sölvason, sjómaður Friðgeir Garðarsson, netagerðarmaður
Níels Atli Hjálmarsson, rafvirki Ásdís Sigurðardóttir, húsmóðir
Einar Pálmi Ottesen, verkamaður Hrafnhildur Borgþórsdóttir, verkakona
Sveinhildur Ísleifsdóttir, húsmóðir Þórður Sigurðsson, verkamaður
Einar Hjálmar Guðjónsson, skáld Elín Frímann, verkakona

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 27.5.1986, Austurland 1.5.1986, 15.5.1986, DV 11.4.1986, 10.5.1986, Morgunblaðið 11.4.1986, 16.5.1986, 25.5.1986 og Þjóðviljinn 10.5.1986.