Rangárvallasýsla 1927

Einar Jónsson var þingmaður Rangárvallasýslu 1908-1919 og frá aukakosningunum 1926. Gunnar Sigurðsson var þingmaður Rangárvallasýslu 1919-1923. Klemens Jónsson féll, hann var þingmaður Eyjafjarðarsýslu 1892-1904 og Rangárvallasýslu frá 1923.

Úrslit

1927 Atkvæði Hlutfall
Einar Jónsson, bóndi (Íh.) 669 60,43%
Gunnar Sigurðsson, bóndi (Ut.fl.) 520 46,97%
Skúli Thorarensen, (Íh.) 461 41,64%
Klemens Jónsson, ráðherra (Fr.) 384 34,69%
Sigurður Sigurðsson, búnaðarmálastjóri (Frjá.) 99 8,94%
Björgvin Vigfússon, sýslumaður (Ut.fl.) 81 7,32%
2214
Gild atkvæði samtals 1107
Ógildir atkvæðaseðlar 59 5,06%
Greidd atkvæði samtals 1166 68,35%
Á kjörskrá 1706

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis