Reykjavík 1959(júní)

Bjarni Benediktsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1942(júlí)-1946 og frá 1949. Landskjörinn þingmaður Reykjavíkur 1946-1949. Björn Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur  frá 1948.  Jóhann Hafstein var þingmaður Reykjavíkur frá 1946. Gunnar Thoroddsen var þingmaður Mýrasýslu landskjörinn 1934-1937, Snæfellsnessýslu landskjörinn 1942 (júlí-okt.), þingmaður Snæfellsnessýslu 1942 (okt.) -1949 og þingmaður Reykjavíkur frá 1953. Ragnhildur Helgadóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1956.

Ólafur Björnsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1956-1959(júní). Sigurður Kristjánsson var þingmaður Reykjavíkur 1934-1942 og frá 1942(okt.)1949 og landskjörinn  þingmaður Reykjavíkur 1942(júlí-okt.).

Einar Olgeirsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1937. Hannibal Valdimarsson var landskjörinn þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu 1946-1952, þingmaður Ísafjarðar frá aukakosningunum 1952-1953, landskjörinn þingmaður Ísafjarðar frá 1953-1956 fyrir Alþýðuflokkinn. Þingmaður Reykjavíkur fyrir Alþýðubandalagið frá 1956.  Alfreð Gíslason var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1956-1959(júní), hann var í framboði fyrir Alþýðuflokkinn 1953.

Gylfi Þ. Gíslason var þingmaður Reykjavíkur frá 1946-1949 og aftur frá 1959(júní) en landskjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1949-1959(júní). Eggert G. Þorsteinsson var þingmaður Seyðisfjarðar landskjörinn 1953-1956, þingmaður Reykjavíkur 1957-1959(júní) og landskjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1959(júní). Sigurður Ingimundarson var kjörinn þingmaður Reykjavíkur landskjörinn.

Þórarinn Þórarinsson var kjörinn þingmaður Reykjavík.

Gils Guðmundsson var þingmaður Reykjavíkur 1953-1956.

Úrslit

1959 júní Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 4.591 110 4.701 13,36% 1
Framsóknarflokkur 4.339 107 4.446 12,64% 1
Sjálfstæðisflokkur 17.500 443 17.943 50,99% 5
Alþýðubandalag 6.412 186 6.598 18,75% 1
Þjóðvarnarflokkur 1.445 53 1.498 4,26%
Gild atkvæði samtals 34.287 899 35.186 100,00% 8
Ógildir atkvæðaseðlar 511 1,43%
Greidd atkvæði samtals 35.697 89,96%
Á kjörskrá 39.679
Kjörnir alþingismenn
1. Bjarni Benediktsson (Sj.) 17.943
2. Björn Ólafsson (Sj.) 8.972
3. Einar Olgeirsson (Abl.) 6.598
4. Jóhann Hafstein (Sj.) 5.981
5. Gylfi Þ. Gíslason (Alþ.) 4.701
6. Gunnar Thoroddsen (Sj.) 4.486
7. Þórarinn Þórarinsson (Fr.) 4.446
8. Ragnhildur Helgadóttir (Sj.) 3.589
Næstir inn vantar
Hannibal Valdimarsson (Abl.) 574 Landskjörinn
Gils Guðmundsson (Þj.) 2.091
Eggert G. Þorsteinsson (Alþ.) 2.471 Landskjörinn
Einar Ágústsson (Fr.) 2.726

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri Bjarni Benediktsson,  ritstjóri
Eggert G. Þorsteinsson,, múrari Einar Ágústsson, lögfræðingur Björn Ólafsson, stórkaupmaður
Sigurður Ingimundarson, kennari Unnur Kolbeinsdóttir, frú Jóhann Hafstein, bankastjóri
Katrín Smári, húsfreyja Kristján Thorlacius, deildarstjóri Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri
Garðar Jónsson, verkstjóri Kristinn Sveinsson, trésmiður Ragnhildur Helgadóttir, lögfræðingur
Ingimundur Erlendsson, iðnverkamaður Jónas Guðmundsson, stýrimaður Ólafur Björnsson, prófessor
Sverrir Þorbjörnsson, forstjóri Dóra Guðbjartsdóttir, frú Ásgeir Sigurðsson, skipstjóri
Eggert Ág. Magnússon, prentari Kristján Friðriksson, framkvæmdastjóri Angantýr Guðjónsson, verkamaður
Jón Hjálmarsson, verkamaður Eysteinn Þórðarson, skrifstofumaður Sveinn Guðmundsson, vélfræðingur
Baldur Eyþórsson, prentsmiðjustjóri Jón D. Guðmundsson, verkamaður Davíð Ólafsson,  fiskimálastjóri
Guðbjörg Brynjólfsdóttir, húsfreyja Sverrir Jónsson, flugstjóri Auður Auðuns, forseti bæjarstjórnar
Kári Ingvarsson, húsasmiður Jónas Jósteinsson, yfirkennari Kristján Sveinsson, læknir
Hjalti Gunnlaugsson, bátsmaður Marteinn Guðjónsson, járnsmiður Pétur Sæmundsen, viðskiptafræðingur
Halldór Halldórsson, prófessor Sigríður Björnsdóttir, frú Birgir Kjaran, hagfræðingur
Björn Pálsson, flugmaður Esra Pétursson, læknir Ólafur H. Jónsson, framkvæmdastjóri
Jóhanna Egilsdóttir,, húsfreyja Sveinn Víkingur, biskupsritari Sigurður Kristjánsson, forstjóri
Alþýðubandalag Þjóðvarnarflokkur
Einar Olgeirsson, ritstjóri Gils Guðmundsson, rithöfundur
Hannibal Valdimarsson, forseti ASÍ Bárður Daníelsson, verkfræðingur
Alfreð Gíslason, læknir Þórhallur Vilmundarson, menntaskólakennari
Eðvarð Sigurðsson, ritari Dagsbrúnar Helga Jóhannsdóttir, frú
Adda Bára Sigfúsdóttir,  veðurfræðingur Jóhann Gunnarsson, stud. philol.
Snorri Jónsson, járnsmiður Hafsteinn Guðmundsson, prentsmiðjustjóri
Eggert Ólafsson, skrifstofumaður Sigurleifur Guðjónsson, verkamaður
Hólmar Magnússon, sjómaður Guðríður Gísladóttir, frú
Áki Pétursson, deildarstjóri Jón úr Vör Jónsson, rithöfundur
Drífa Viðar, húsfreyja Stefán Pálsson, tannlæknir
Ingimar Sigurðsson, vélvirki Björn E. Jónsson, verkstjóri
Benedikt Davíðsson, húsasmiður Einar Hannesson, fulltrúi
Skúli Norðdahl, arkitekt Eggert H. Kristjánsson, póstmaður
Margrét Auðunsdóttir, starfsstúlka Björn Sigfússon, háskólabókavörður
Þórarinn Guðnason, læknir Þorvarður Örnólfsson, kennari
Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur Þórhallur Bjarnarson, prentari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: