Þórshöfn 1962

Framboði voru H-listi og I-listi. H-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn en I-listi 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 122 73,49% 4
I-listi 44 26,51% 1
Samtals gild atkvæði 166 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 11 6,21%
Samtals greidd atkvæði 177 76,29%
Á kjörskrá 232
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Vilhjálmur Sigtryggsson (H) 122
2. Sigurður Tryggvason (H) 61
3. Friðjón Jónsson (I) 44
4. Friðrik Sveinsson (H) 41
5. Jón Kr. Jóhannsson (H) 31
Næstir inn vantar
Aðalbjörn Arngrímsson (I) 17

Framboðslistar

H-listi  I-listi 
Vilhjálmur Sigtryggsson, útgerðarmaður Friðjón Jónsson, verkamaður
Sigurður Tryggvason, framkvæmdastjóri Aðalbjörn Arngrímsson, verkamaður
Friðrik Sveinsson, héraðslæknir Hulda Guðjónsdóttir, húsfreyja
Jón Kr. Jóhannsson, bílstjóri Þórður Hjartarson, kennari
Ásgrímur H. Kristjánsson, útgerðarmaður Egill Halldórsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Morgunblaðið 29.5.1962, Tíminn 29.5.1962, Verkamaðurinn 1.6.1962 og Þjóðviljinn 29.5.1962.