Blönduós 2002

Engihlíðarhreppur sameinaðist Blönduósbæ. Í framboði voru listi Bæjarmálafélagsins Hnjúka, listi Sjálfstæðisflokks og listi Vinstri manna og óháðra. Fulltrúatala framboðanna var óbreytt. Vinstri menn og óháðir hlutu 3 bæjarfulltrúa en hin framboðin tvö 2 bæjarfulltrúa hvort.

Úrslit

Blönduós

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Bæjarmálafélagið Hnjúkar 197 32,94% 2
Sjálfstæðisflokkur 199 33,28% 2
Vinstri menn og óháðir 202 33,78% 3
Samtals gild atkvæði 598 100,00% 7
Auðir og ógildir 15 2,45%
Samtals greidd atkvæði 613 88,46%
Á kjörskrá 693
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Valgarður Hilmarsson (H) 202
2. Ágúst Þór Bragason (D) 199
3. Þórdís Hjálmarsdóttir (Á) 197
4. Jóhanna Guðrún Jónasdóttir (H) 101
5. Auðunn Steinn Sigurðsson (D) 100
6. Valdimar Guðmannsson (Á) 99
7. Hjördís Blöndal (H) 67
Næstir inn vantar
Sigurður Jóhannesson (D) 4
Björgvin Þór Þórhallsson (Á) 6

Framboðslistar

Á-listi Bæjarmálafélagsins Hnjúka D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Vinstri manna og óháðra
Þórdís Hjálmarsdóttir, aðalbókari Ágúst Þór Bragason, bæjarfulltrúi Valgarður Hilmarsson, oddviti
Valdimar Guðmannsson, verkamaður Auðunn Steinn Sigurðsson, skrifstofumaður Jóhanna Guðrún Jónasdóttir, leikskólastjóri
Björgvin Þór Þórhallsson, aðstoðarskólastjóri Sigurður Jóhannesson, framkvæmdastjóri Hjördís Blöndal, bæjarfulltrúi
Helga Jónína Andrésdóttir, bankastarfsmaður Margrét Einarsdóttir, verslunarmaður Guðmundur Elías Ingþórsson, verktaki
Guðbjartur Á. Ólafsson, tæknifræðingur Ágúst Sigurðsson, ferðaþjónustubóndi Hulda Birna Frímannsdóttir, sjúkraliði
Þórdís Erla Björnsdóttir, hársnyrtir Vigdís Edda Guðbrandsdóttir, bæjarfulltrúi Jón Kristófer Sigmarsson, tamningamaður
Gauti Jónsson, bóndi Nína Margrét Pálmadóttir, húsmóðir Anna Margrét Jónsdóttir, héraðsráðunautur
Gunnlaug Kjartansdóttir, verkakona Andrés Ingiberg Leifsson, bifvélavirki Eva Hrund Pétursdóttir, verkakona
Jón Ragnar Gíslason, verkamaður Bergþóra Hlíf Sigurðardóttir, afgreiðslukona Sigríður Helga Sigurðardóttir, leiðbeinandi
Gísli Guðmundsson, vélfræðingur Albert Stefánsson, framreiðslumaður Björn Guðsteinsson, bóndi
Kristjana Kristjánsdóttir, bankastarfsmaður Hólmfríður Sigrún Óskarsdóttir, húsmóðir Ingiríður Ásta Þórisdóttir, póstmaður
Bjarnheiður Jóhannsdóttir, jafnréttisráðgjafi Signý H. Sigurhansdóttir, framkvæmdastjóri Páll Ingþór Kristinsson, húsvörður
Jófríður Jónsdóttir, leiðbeinandi Bjarni Pálsson, vélamaður Gestur Þórarinsson, verktaki
Guðmundur Theódórsson, heldri borgari Sigurlaug Þ. Hermannsdóttir, bankastarfsmaður Pétur Arnar Pétursson, framkvæmdastjóri

Prófkjör

Bæjarmálafélagið Hnjúkar 1.sæti 1.-2. 1.-3. alls
1. Valdimar Guðmannsson, verkamaður 57 114
2. Jóhanna G. Jónsdóttir, bæjarfulltrúi 47 77 103
3. Björgvin Þór Þórhallsson, aðst.skólastjóri 77 98
Aðrir:
Gunnlaug S. Kjartansdóttir, verkakona
Helga Jónína Andrésdóttir, bankastarfsmaður
Jón Ragnar Gíslason, verkamaður
Atkvæði greiddu 119

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 25.2.2002, Fréttablaðið 15.2.2002, Morgunblaðið 15.3.2002 og 23.3.2002.