Ísafjörður 1990

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags, Sjálfstæðs framboðs(klofningsframboðs frá Sjálfstæðisflokki) og Kvennalista.  Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Sjálfstætt framboð hlaut 2 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur eins og áður. Kvennalisti náði ekki kjörnum bæjarfulltrúa.

Úrslit

ísafj

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 381 19,01% 2
Framsóknarflokkur 272 13,57% 1
Sjálfstæðisflokkur 655 32,68% 3
Alþýðubandalag 185 9,23% 1
Sjálfstætt framboð 385 19,21% 2
Kvennalisti 126 6,29% 0
Samtals gild atkvæði 2.004 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 50 2,43%
Samtals greidd atkvæði 2.054 87,67%
Á kjörskrá 2.343
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ólafur Helgi Kjartansson (D) 655
2. Haraldur Líndal Haraldsson (Í) 385
3. Ingibjörg Ágústsdóttir (A) 381
4. Hans Georg Bæringsson (D) 328
5. Kristinn Jón Jónsson (B) 272
6. Helga Sigmundsdóttir (D) 218
7. Kolbrún Halldórsdóttir (Í) 193
8. Rúnar Vífilsson (A) 191
9. Bryndís G. Friðgeirsdóttir (G) 185
Næstir inn  vantar
Ágústa Gísladóttir (V) 60
Einar Garðar Hjaltason (D) 86
Einar Hreinsson (B) 119
Kristján G. Jóakimsson (Í) 171
Pétur Sigurðsson (A) 175

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Ingibjörg Ágústsdóttir, bæjarfulltrúi Kristinn Jón Jónsson, rekstrarstjóri Ólafur Helgi Kjartansson, skattstjóri
Rúnar Vífilsson, kennari Einar Hreinsson, sjávarútvegsfræðingur Hans Georg Bæringsson, málarameistari
Pétur Sigurðsson, forseti ASV Guðríður Sigurðardóttir, íþróttakennari Helga Sigmundsdóttir, húsmóðir
Karitas Pálsdóttir, skrifstofumaður Magnús Reynir Guðmundsson, bæjarritari Einar Garðar Hjaltason, fiskverkandi
Óðinn Svan Geirsson, bakarameistari Fylkir Ágústsson, bakari Kristján Kristjánsson, umdæmistæknifræðingur
María Valsdóttir, húsmóðir Sigrún Vernharðsdóttir, húsmóðir Pétur H. R. Sigurðsson,
Bjarni Gestsson, sjómaður Elías Oddsson, framkvæmdastjóri Emma Rafnsdóttir, starfstúlka FSÍ
Friðrik Gunnarsson, fiskvinnslumaður Gréta Gunnarsdóttir, húsmóðir Jórunn Sigurðardóttir, sjúkraliði
Ingibjörg Sigríður Guðmundsdóttir, skrifstofumaður Sesselja Þórðardóttir, aðstoðarm.heimahj. Guðmundur Marinósson, framkvæmdastjóri
Arnar Kristinsson, útgerðartæknir Pétur Bjarnason, fræðslustjóri Sævar Óskarsson, rafiðnaðarfræðingur
Eiríkur Kristófersson, byggingameistari Guðjón Jóh. Jónsson, verkamaður Rúnar Már Jónatansson, flugafgreiðslumaður
Bryndís Kjartansdóttir, starfsstúlka Guðmundur Konráðsson, skipstjóri Hermann Skúlason, skipstjóri
Halldór Antonsson, húsasmíðameistari Sigrún Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur Jósefína Gísladóttir, verslunarstjóri
Guðmundur Grétar Níelsson, málarameistari Halldór Helgason, verkstjóri Jakob Falur Garðarsson, ritstjóri
Gestur Benediktsson, pípulagningameistari Björn Teitsson, skólameistari Ragnheiður Hákonardóttir, húsmóðir
Árni Sædal Geirsson, símaverkstjóri Ingi Jóhannesson, kirkjuvörður Signý Rósantsdóttir, verkakona
Snorri Hermannsson, húsasmíðameistari Páll Áskelsson, verkamaður Aðalbjörn Jóakimsson, framkvæmdastjóri
Kristján K. Jónsson, framkvæmdastjóri Jóhann Júlíusson, útgerðarmaður Geirþrúður Charlesdóttir, gjaldkeri
G-listi Alþýðubandalags Í-listi Sjálfstæðs framboðs V-listi Kvennalistans
Bryndís G. Friðgeirsdóttir, kennari Haraldur Líndal Haraldsson, bæjarstjóri Ágústa Gísladóttir, útibússtjóri RF
Smári Haraldsson, aðstoðarskólameistari Kolbrún Halldórsdóttir, kaupmaður Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, leiðbeinandi
Hulda Leifsdóttir, verkakona Kristján G. Jóakimsson, sjávarútvegsfræðingur Sigríður J. Ragnar, kennari
Rögnvaldur Þ. Óskarsson, húsbóndi Guðmundur Agnarsson, framkvæmdastjóri Hrönn Benónýsdóttir, símritari
Elísabet Gunnlaugsdóttir, starfsm.v.dagvist Björn Hermannsson, skrifstofustjóri Katrín Jónsdóttir, leiðbeinandi
Herdís M. Hubner, kennari Kristín Hálfdánardóttir, skrifstofustjóri Jónína Emilsdóttir, sérkennslufulltrúi
Elín Magnfreðsdóttir, bókavörður Skarphéðinn Gíslason, skipstjóri Halldóra Karlsdóttir, meðferðarfulltrúi
Svanhildur Þórðardóttir, verslunarmaður Guðmundur G. Þórðarson, byggingameistari Ragnheiður Ásta Ingvarsdóttir, húsmóðir
Valdimar Birgisson, sjómaður Brynja Guðmundsdóttir, sjúkraliði Kristín Álfheiður Arnórsdóttir, gjaldkeri
Haraldur Tryggvason, verkamaður Árni Friðbjarnarson, pípulagningameistari Hermannía Halldórsdóttir
Reynir Sigurðsson, sjómaður Tryggvi Tryggvason, umboðsmaður Aðalheiður Steinsdóttir
Gísli Skarphéðinsson, sjómaður Bjarndís Friðriksdóttir, málarameistari Helga Björk Jóhannsdóttir
Tryggvi Guðmundsson, lögfræðingur Eggert Jónsson, skrifstofumaður Gunnvör Rósa Hallgrímsdóttir
Guðrún Sigurðardóttir, skrifstofumaður Grímur Jónsson, loftskeytamaður Bára Jóhannsdóttir Snæfeld
Gunnar Tryggvason, nemi Kristín Böðvarsdóttir, húsmóðir Helga Breiðfjörð
Guðrún Hauksdóttir, lyfjafræðingur Ásgeir S. Sigurðsson, innkaupastjóri Aðalbjörg Sigurðardóttir
Eiríkur Guðjónsson, verkamaður Elísabet Agnarsdóttir, skrifstofumaður Sigríður Ragnarsdóttir
Pétur Pétursson, netagerðarmeistari Sigurður Sv. Guðmundsson, forstjóri Elín Matthildur Jónsdóttir

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. alls
1. Ólafur Helgi Kjartansson, skattstjóri 208 262
2.-3. Hans Georg Bæringsson, málarameistari 72 230
2.-3. Sigrún C. Halldórsdóttir, skrifstofumaður 72 189
4. Einar Garðar Hjaltason, fiskverkandi 162 230
5. Helga Sigmundsdóttir, húsmóðir 129
6. Kristján Kristjánsson, umdæmistæknifræðingur 135
Aðrir:
Guðmundur Marinósson, framkvæmdastjóri
Jórunn Sigurðardóttir, sjúkraliði
Pétur H. R. Sigurðsson, mjólkurbússtjóri
Jóhann Ólafsson, vélstjóri
Jónas Helgi Eyjólfsson, yfirlögregluþjónn
Guðjón Ólafsson, framhaldsskólakennari
Atkvæði greiddu 286. Auðir og ógildir voru 15.

Sigrún C. Halldórsdóttir sem lenti í 2.-3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins dró framboð sitt til baka eftir deilur við Ólaf Helga 1.mann listans.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 24.4.1990, 18.5.1990, DV 27.2.1990, 28.2.1990, 4.4.1990, 20.4.1990, 11.5.1990, Ísfirðingur 7.3.1990, 4.5.1990, Morgunblaðið 16.2.1990, 27.2.1990, 10.4.1990, 25.4.1990, 22.5.1990, Tíminn 24.5.1990, Þjóðviljinn 27.2.1990 og 17.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: