Bolungarvík 1982

Bæjarfulltrúum var fjölgað úr 7 í 9. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Jafnaðarmanna og óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Jafnaðarmenn og óháðir hlutu 2 bæjarfulltrúa og Alþýðubandalagið 1, en hvorugt framboðið bauð fram 1978. Í kosningunum 1978 hlutu Vinstri menn og óháðir 3 bæjarfulltrúa. Tveir af þremur bæjarfulltrúum Vinstri manna og óháðra frá 1978 voru efstir á lista Jafnaðarmanna og óháðra. Efsti maður á lista 7 ungra manna 1978 var í þriðja sæti á lista Jafnaðarmanna og óháðra.

Úrslit

bolungarvik

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 119 18,54% 2
Sjálfstæðisflokkur 282 43,93% 4
Alþýðubandalag 85 13,24% 1
Jafnaðarmenn og óháðir 156 24,30% 2
Samtals gild atkvæði 642 100,00% 9
Auðir og ógildir 11 1,68%
Samtals greidd atkvæði 653 89,33%
Á kjörskrá 731
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ólafur Kristjánsson (D) 282
2. Valdimar Lúðvík Gíslason (H) 156
3. Guðmundur Agnarsson (D) 141
4. Benedikt K. Kristjánsson (B) 119
5. Einar Jónatansson (D) 94
6. Kristinn H. Gunnarsson (G) 85
7. Kristín Magnúsdóttir (H) 78
8. Björgvin Bjarnason (D) 71
9. Gunnar Leósson (B) 60
Næstir inn  vantar
Örn Jóhannsson (D) 16
Aðalsteinn Kristjánsson (H) 23
Þóra Hansdóttir (G) 35

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi jafnaðarmanna og óháðra
Benedikt K. Kristjánsson, kjötiðnaðarmaður Ólafur Kristjánsson, skólastjóri Kristinn H. Gunnarsson, skrifstofustjóri Valdimar Lúðvík Gíslason, bifreiðastjóri
Gunnar Leósson, pípulagningameistari Guðmundur Agnarsson, framkvæmdastjóri Þóra Hansdóttir, húsmóðir Kristín Magnúsdóttir, húsmóðir
Sveinn Bernódusson, vélsmíðameistari Einar Jónatansson, skrifstofustjóri Guðmundur Magnússon, bifreiðastjóri Aðalsteinn Kristjánsson, málarameistari
Elísabet Kristjánsdóttir, húsmóðir Björgvin Bjarnason, fulltrúi Lára Jónsdóttir, húsmóðir Daði Guðmundsson, varaform.Verkal.og sjóm.f.Bolv.
Bragi Björgmundsson, trésmíðameistari Örn Jóhannsson, verkstjóri Egill Guðmundsson, vélstjóri Jónmundur Kjartansson, verkamaður
Örnólfur Guðmundsson, verktaki Björg Guðmundsdóttir, skrifstofumaður Guðmundur Óli Kristinsson, húsasmíðameistari Jón S. Ásgeirsson, bifreiðarstjóri
Guðmundur Hagalín Guðmundsson, vélstjóri Víðir Benediktsson, framkvæmdastjóri Benedikt Guðmundsson, skipstjóri Ingibjörg Vagnsdóttir, verkakona
Kristján Friðþjófsson, rafvélavirki Hreinn Eggertsson, verkstjóri Magnús Sigurjónsson, múrari Kristný Pálmadóttir, húsmóðir
Guðmundur Sigmundsson, kennari Sigurður B.J. Hjartarson, sjómaður Margrét Sæunn Hannesdóti, verkamaður Steindór Karvelsson, bifvélavirki
Bergþóra Annasdóttir, húsmóðir Ingibjörg Sölvadóttir, húsmóðir Hallgrímur Guðfinnsson, sjómaður Sverrir Sigurðsson, sjómaður
Einar Þorsteinsson, lögregluvarðstjóri Gunnar Hallsson, verslunarmaður Stefán Ingólfsson, sjómaður Selma Friðriksdóttir, fóstra
Jóhann Ólafur Hauksson, skrifstofumaður Eva Hjaltadóttir, húsmóðir Hálfdán Sveinbjörnsson, múrari Hörður Snorrason, sundlaugarvörður
Valdimar Guðmundsson, lögregluþjónn Kristinn Gunnarsson, húsasmíðameistari Anna Björg Valgeirsdóttir, húsmóðir Ingunn Hávarðardóttir, húsmóðir
Sigríður Jónsdóttir, húsmóðir Finnbogi Jakobsson, skipstjóri Pétur Pétursson, læknir Jóhann Hannibalsson, bóndi
Hreinn Ólafsson, línumaður Hálfdán Ólafsson, vélgæslumaður Gunnar Sigurðsson, vélsmiður Sveinbjörn Ragnarsson, skipstjóri
Bragi Helgason, vélstjóri Eyjalía Sigurgeirsdóttir, húsmóðir Þórunn Einarsdóttir, húsmóðir Hjörleifur Guðfinnsson, verkstjóri
Elías Ketilsson, sjómaður Hálfdán Einarsson, útgerðarstjóri Ólafur Ingimundarson, nemi Sveinbjörn Sveinbjörnsson, múrari
Guðmundur Magnússon, bóndi Guðmundur B. Jónsson, framkvæmdastjóri Jón Elíasson, sjómaður Lína D. Gísladóttir, verkakona

Prófkjör

Jafnaðarmenn og óháðir Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
1. Valdimar Lúðvík Gíslason 1. Benedikt Kristjánsson 1. Ólafur Kristjánsson, málarameistari 1. Kristinn H. Gunnarsson
2. Kristín Magnúsdóttir 2. Sveinn Bernódusson 2. Guðmundur Agnarsson, framkvæmdastjóri 2. Þóra Hansdóttir
3. Aðalsteinn Kristjánsson 3.-4.  Elísabet Á. Kristjánsdóttir 3. Einar Jónatansson, skrifstofustjóri 3. Guðmundur H. Magnússon
4. Daði Guðmundsson 3.-4. Gunnar Leósson 4. Björgvin Bjarnason, fulltrúi 4. Lára Jónsdóttir
5. Jónmundur Kjartansson 5.-6. Bragi Björgmundsson 5. Örn Jóhannsson, verkstjóri Aðrir:
6. Ingibjörg Vagnsdóttir 5.-6. Örnólfur Guðmundsson 6. Björg Guðmundsdóttir, skrifstofumaður Benedikt Guðmundsson
7. Jón S. Ásgeirsson Aðrir: 7. Víðir Benediktsson, vélvirki Egill Guðmundsson
Aðrir: Guðmundur H. Guðmundsson 8. Hreinn Eggertsson, verkstjóri Guðmundur Óli Kristinsson
Kristný Pálmadóttir Kristján Friðþjófsson Aðrir: Hálfdán Sveinbjarnarson
Selma Friðriksdóttir Atkvæði greiddu 59 Eva Hjaltadóttir, verkakona Hallgrímur Guðfinnsson
Steindór Karvelsson Gunnar Hallsson, verslunarmaður Magnús Sigurjónsson
Sverrir Sigurðsson Ingibjörg Sölvadóttir, verslunarmaður Margrét S. Hannesdótttir
Atkvæði greiddu 94 Sigurður B.J. Hjartarson, stýrimaður Stefán Ingólfsson
Atkvæði greiddu 186 Atkvæði greiddu 25

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 13.3.1982, 16.3.1982, DV 13.3.1982, 16.3.1982, 10.5.1982, Ísfirðingur 9.3.1982, Morgunblaðið 12.3.1982, 17.3.1982, 6.4.1982, Tíminn 16.3.1982, 14.5.1982, Vesturland 3.4.1982, Þjóðviljinn  13.3.1982 og 24.4.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: