Árnessýsla 1927

Jörundur Brynjólfsson var þingmaður Reykjavíkur 1916-1919 fyrir Alþýðuflokkinn og þingmaður Árnessýslu frá 1923 fyrir Framsóknarflokk. Magnús Torfason var þingmaður Rangárvallasýslu 1900-1901 og Ísafjarðar 1916-1919 og Árnessýslu frá 1923. Einar Arnórsson var þingmaður Árnessýslu 1914-1919.

Úrslit

1927 Atkvæði Hlutfall
Jörundur Brynjólfsson, bóndi (Fr.) 916 60,86% Kjörinn
Magnús Torfason, sýslumaður (Fr.) 884 58,74% Kjörinn
Einar Arnórsson, prófessor (Íh.) 442 29,37%
Ingimar Jónsson, prestur (Alþ.) 353 23,46%
Valdimar Bjarnason, bóndi (Íh.) 289 19,20%
Sigurður Þ. Heiðdal, kennari (Frjá) 126 8,37%
3.010
Gild atkvæði samtals 1.505
Ógildir atkvæðaseðlar 44 2,84%
Greidd atkvæði samtals 1.549 64,38%
Á kjörskrá 2.406

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis