Siglufjörður 1946

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Alþýðuflokkur og Sósíalistaflokkur sem buðu saman fram árið 1942 og hlutu þá fjóra bæjarfulltrúa hlutu nú 3 bæjarfulltrúa hvort framboð. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkurinn 1.

Miklar útstrikanir voru á lista Sjálfstæðisflokksins sem höfðu umtalsverðar breytingar í för með sér. Sjá nánar hér að neðan.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 473 32,18% 3
Framsóknarflokkur 142 9,66% 1
Sjálfstæðisflokkur 360 24,49% 2
Sósíalistaflokkur 495 33,67% 3
Samtals gild atkvæði 1.470 66,33% 9
Auðir seðlar 7 0,47%
Ógildir seðlar 14 0,94%
Samtals greidd atkvæði 1.491 85,10%
Á kjörskrá 1.752
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gunnar Jóhannsson (Sós.) 495
2. Erlendur Þorsteinsson (Alþ.) 473
3. Hafliði Helgason (Sj.) 360
4. Þóroddur Guðmundsson (Sós.) 248
5. Ólafur H. Guðmundsson (Alþ.) 237
6. Pétur Björnsson (Sj.) 180
7. Óskar Garibaldason (Sós.) 165
8. Kristján Sigurðsson (Alþ.) 158
9. Ragnar Jóhannesson (Fr.) 142
Næstir inn
Egill Stefánsson (Sj.) 67
Jón Jóhannsson (Sós.) 74
Gísli Sigurðsson (Alþ.) 96

Miklar breytingar urðu á lista Sjálfstæðisflokksins vegna útstrikana. Óli Hertervig sem leiddi listann var strikaður 74 sinnum út og færðist niður í 4. sæti. Pétur Björnsson í 2. sætinu var strikaður 24 sinnum út en hélt sæti sínu. Hafsteinn Helgason sem var í 3. sæti færðist upp í það 1. Aage Schiöth sem var í 4. sæti var strikaður út á 42 seðlum og færðist niður í 6. sæti. Egill Stefánsson sem var í 5. sæti færðist upp í það 3. Sigurður Kristjánsson sem var í 6. sæti færðist upp í 5. sæti.

Ragnar Jóhannesson efsti maður á lista Framsóknarflokksins hlaut það margar útstrikanir að það munaði 2 atkvæðum að hann færðist niður um sæti. Þóroddur Guðmundsson 2. maður á lista Sósíalistaflokksins var strikaður út af 13 seðlum.

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur og óháðir Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Erlendur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Ragnar Jóhannesson, forstjóri Óli Hertervig, bæjarstjóri (4) Gunnar Jóhannsson, form.verkam.fél.
Ólafur H. Guðmundsson, afgreiðslumaður Eiríksína Ásgrímsdóttir, frú Pétur Björnsson, kaupmaður (2) Þóroddur Guðmundsson, alþingismaður
Kristján Sigurðsson, verkstjóri Skafti Stefánsson, útgerðarmaður Hafliði Helgason, bankastjóri (1) Óskar Garibaldason, verkamaður
Gísli Sigurðsson, bókavörður Bjarni Jóhannsson, yfirlögregluþjónn Aage Schiöth, lyfsali (6) Jón Jóhannsson, verkstjóri
Sigrún Kristinsdóttir, saumakona Jón Kjartansson, fulltrúi Egill Stefánsson, kaupmaður (3) Hlöðver Sigurðsson, skólastjóri
Haraldur Guðlaugsson, skipasmiður Friðleifur Jóhannsson, fv.útgerðarm. Sigurður Kristjánsson, sparisjóðsstjóri (5) Ríkey Eiríksdóttir, frú
Jóhann G. Möller, verkamaður Friðrik Sigtryggsson Árni Ásbjarnarson, bústjóri Kristmar Ólafgsson
Arnþór Jóhannsson, skipstjóri Snorri Friðleifsson Páll Erlendsson, fulltrúi Kristján Sigtryggsson
Guðmundur Sigurðsson, innheimtumaður Ingólfur Kristjánsson Einar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Páll Ásgrímsson, verkamaður
Kristján Sturlaugsson, kennari Jónas Guðmundsson Jón Stefánsson Einar Albertsson
Björn Ólafsson, bifreiðastjóri Snorri Tómasson Ásgeir Jónasson Þórhallur Björnsson
Jón Kristjánsson, rafstöðvarstjóri Eiríkur Guðmundsson Snorri Stefánsson Bragi Magnússon
Jón Þorkelsson, skipstjóri Guðmundur Jóhannsson Friðbjörn Níelsson Jóhann Guðjónsson
Gunnlaugur Sigurðsson, trésmiður Pétur Baldvinsson Ólafur Ragnars Ásta Magnúsdóttir
Steingrímur Magnússon, verkamaður Guðmundur Gunnlaugsson Þráinn Sigurðsson Njáll Sigurðsson
Stefán Guðmundsson, múrari Sigurjón Sigtryggsson Helgi Sveinsson Hallur Garibaldason
Einar Ásgrímsson, verkamaður Kristján Kjartansson Jónas Björnsson Karl Sæmundsson
Gunnlaugur Hjálmarsson, verkamaður Einar Hermannsson Halldór Kristinsson Otto Jörgensen

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 30.12.1945, Alþýðublaðið 30.1.1946, Alþýðumaðurinn 29.12.1945, Alþýðumaðurinn 30.01.1946, Einherji 2.1.1946, 12.1.1946, Morgunblaðið 6.1.1946, Tíminn 9.1.1946, Vísir 7.1.1946, Þjóðviljinn 9.1.1946 og Þjóðviljinn 30.1.1946.