Akureyri 1910

Tvennar kosningar voru haldnar á árinu 1910, í janúar og mars.

Kosning í janúar.

Kosnir voru fjórir bæjarfulltrúar í stað þeirra Friðriks Kristjánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigurðar Hjörleifssonar og Sveins Sigurjónssonar. Sex listar komu fram. Friðrik og Sigurður voru endurkjörnir. Nýjir inn í bæjarstjórn voru þeir Kristján Sigurðsson og Björn Jónsson. Aðrir í bæjarstjórn voru eftir kosninguna: Sigvaldi Þorsteinsson kaupmaður, Vilhelm Knudsen kjötsali, Stefán Stefánsson skólameistari, Sigtryggur Jóhannesson timburmeistari, Magnús Kristjánsson kaupmaður og Jón Kristjánsson vagnstjóri.

ÚrslitAtkv. HlutfallFltr. 
D-listi (Skjaldborgarlisti)14235,24%2
A-listinn10826,80%1
C-listinn7217,87%1
B-listinn4410,92% 
F-listinn338,19% 
E-listinn40,99% 
Samtals403100,00%4
    
Auðir og ógildir81,95% 
Samtals greidd atkvæði41159,57% 
Á kjörskrá voru690  
Kjörnir bæjarfulltrúar 
1. Sigurður Hjörleifsson (D)142
2. Kristján Sigurðsson (A)108
3. Björn Jónsson (C)72
4. Friðrik Kristjánsson (D)71
Næstir innvantar
Sveinn Sigurjónsson (B)28
Guðmundur Ólafsson (A)33
Halldóra Bjarnadóttir (F)39
Pétur Pétursson (C)71

Framboðslistar

A-listiB-listiC-listi 
Kristján Sigurðsson, verslunarstjóriSveinn Sigurjónsson, prentariBjörn Jónsson, prentari
Guðmundur Ólafsson, timburmeistariGuðmundur Ólafsson, timburmeistariPétur Pétursson, verslunarstjóri
  Júlíus Sigurðsson, bankastjóri
  Björn Líndal, málafærslumaður
D-listi (Skjaldborgarlistinn)E-listiF-listi
Sigurður Hjörleifsson, læknirGuðmundur Ólafsson, timburmeistariHalldóra Bjarnadóttir, skólastýra
Friðrik Kristjánsson, bankastjóri  

Kosning í mars.

Kosning eins bæjarfulltrúa í stað Friðriks Kristjánssonar sem var látinn.

Úrslit

Hallgrímur Kristinsson, kaupfélagsstjóri23667,6%
Júlíus Sigurðsson, bankastjóri11332,4%
Samtals gild atkvæði349100,0%
Ógildir seðlar51,4%
Samtals greidd atkvæði354

Heimildir: Fjallkonan 26.1.1910, 27.4.1910, Dagur 21.4.1910, Ísafold 8.1.1910, 20.4.1910, Norðri 7.1.1910, Norðurland 6.1.1910, 31.3.1910, Þjóðólfur 14.1.1910, 22.4.1910, Þjóðviljinn 21.1.1910 og 24.4.1910.