Vestmannaeyjar 1942 júlí

Jóhann Þ. Jósefsson var þingmaður Vestmannaeyja frá 1923. Ísleifur Högnason var þingmaður Vestmannaeyja landskjörinn frá 1937.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jóhann Þ. Jósefsson, kaupmaður (Sj.) 675 61 736 46,00% Kjörinn
Ísleifur Högnarson, kaupfélagsstjóri (Sós.) 416 45 461 28,81% Landskjörinn
Gylfi Þ. Gíslason, dósent (Alþ.) 240 32 272 17,00%
Sveinn Guðmundsson, forstjóri (Fr.) 120 11 131 8,19%
Gild atkvæði samtals 1.451 149 1.600
Ógildir atkvæðaseðlar 36 1,75%
Greidd atkvæði samtals 1.636 79,34%
Á kjörskrá 2.062

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis