Snæfellsnessýsla 1946

Gunnar Thoroddsen var þingmaður Mýrasýslu landskjörinn 1934-1937, þingmaður Snæfellsnessýslu landskjörinn 1942 (júlí-október) og kjördæmakjörinn frá 1942(október)

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Gunnar Thoroddsen, prófessor (Sj.) 672 21 693 43,20% Kjörinn
Ólafur Jóhannesson, framkvæmdastjóri (Fr.) 491 12 503 31,36%
Ólafur Ólafsson, héraðslæknir (Alþ.) 291 33 324 20,20% 4.vm.landskjörinn
Ólafur H. Guðmundsson, húsgagnasmiður (Sós.) 77 7 84 5,24%
Gild atkvæði samtals 1.531 73 1.604
Ógildir atkvæðaseðlar 25 1,53%
Greidd atkvæði samtals 1.629 91,67%
Á kjörskrá 1.777

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: