Keflavík 1966

Bæjarfulltrúum fjölgaði úr 7 í 9. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Framsóknarflokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa og bætti við sig tveimur bæjarfulltrúum. Flokkinn vantaði 26 atkvæði til að ná hreinum meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkurinn 2 bæjarfulltrúa, sem var sami fjöldi og 1962.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 585 26,43% 2
Framsóknarflokkur 1.008 45,55% 4
Sjálfstæðisflokkur 620 28,02% 3
Samtals gild atkvæði 2.213 100,00%  9
Auðir og ógildir 66 2,90%
Samtals greidd atkvæði 2.279 89,51%
Á kjörskrá 2.546
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Valtýr Guðjónsson (B) 1.008
2. Alfreð Gíslason (D) 620
3. Ragnar Guðleifsson (A) 585
4. Margeir Jónsson (B) 504
5. Hilmar Pétursson (B) 336
6. Kristján Guðlaugsson (D) 310
7. Ólafur Björnsson (A) 293
8. Hermann Eiríksson (B) 252
9. Sesselja Magnúsdóttir (D) 207
Næstir inn vantar
Páll Jónsson (B) 26
Karl Steinar Guðnason (A) 36

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Ragnar Guðleifsson, form.Verkalýðs- og sjómannaf. Valtýr Guðjónsson, útibússtjóri Alfreð Gíslason, bæjarfógeti
Ólafur Björnsson, skipstjóri Margeir Jónsson, útgerðarmaður Kristján Guðlaugsson, verslunarmaður
Karl Steinar Guðnason, kennari Hilmar Pétursson, skrifstofumaður Sesselja Magnúsdóttir, frú
Þórbergur Friðriksson, framkvæmkdastjóri Hermann Eiríksson, skólastjóri Jón Sæmundsson, útgerðarmaður
Guðfinnur Sigurvinsson, skrifstofumaður Páll Jónsson, gjaldkeri Ingólfur Halldórsson, kennari
Benedikt Jónsson, forstjóri Birgir Guðnason, málari Sigríður Jóhannesdóttir, frú
Þórhallur Guðjónsson, húsasmiður Sigfús Kristjánsson, tollþjónn Jón Halldór Jónsson, framkvæmdastjóri
Sigríður Jóhannesdóttir, húsfrú Guðjón Stefánsson, skrifstofustjóri Árni Þ. Þorgrímsson, fulltrúi
Guðmundur Guðjónsson, kaupmaður Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Gunnlaugur Karlsson, útgerðarmaður
Þorbjörn Kjærbo, tollvörður Örn Erlingsson, skipstjóri Marteinn Árnason, bóksali
Guðleifur Sigurjónsson, garðyrkjumaður Kristinn Danivalsson, bifreiðastjóri Garðar Pétursson, rafvirkjameistari
Vilhjálmur Þórhallsson, hrl. Kristinn Björnsson, rafvirki Jóhann Pétursson, kaupmaður
Jóna Guðlaugsdóttir, húsfrú Ólafur Hannesson, matsveinn Tómas Tómasson, lögfræðingur
Gunnar Guðjónsson, verkstjóri Albert Albertsson, lögregluþjónn Magnús Jónsson, húsasmiður
Óskar Jósepsson, verkamaður Jón Arinbjörnsson, sjómaður Hreggviður Bergmann, forstjóri
Kjartan Ólason, skrifstofumaður Ingibergur Jónsson, verkamaður Helgi Jónsson, vörubifreiðastjóri
Ásgeir Einarsson, skrifstofustjóri Guðmundur Gunnlaugsson, trésmíðameistari Kári Þórðarson, rafveitustjóri
Jón Tómasson, símstöðvarstjóri Höxley Ólafsson, framkvæmdastjóri Guðmundur Guðmundsson, sparisjóðsstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 20.4.1966, Morgunblaðið 13.4.1966, Tíminn 17.4.1966 og Vísir 13.4.1966.