Ölfushreppur 1994

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra til sjávar og sveitar. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, Alþýðubandalag 1 og Óháðir til sjávar og sveita 1.

Úrslit

Ölfus

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 255 28,94% 2
Sjálfstæðisflokkur 388 44,04% 3
Alþýðubandalag 128 14,53% 1
Óháðir til sjávar og sveita 110 12,49% 1
Samtals gild atkvæði 881 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 25 2,76%
Samtals greidd atkvæði 906 85,63%
Á kjörskrá 1.058
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Bjarni Jónsson (D) 388
2. Þórður Ólafsson (B) 255
3. Sigurður Bjarnason (D) 194
4. Hjörleifur Brynjólfsson (D) 129
5. Guðbjörn Guðbjörnsson (G) 128
6. Sigurður Þráinsson (B) 128
7. Hannes Sigurðsson (I) 110
Næstir inn vantar
4. maður D-lista 53
Brynjólfur Ingi Guðmundsson (B) 76
Dagbjört Hannesdóttir (G) 93

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags I-listi Óháðra til sjávar og sveita
Þórður Ólafsson, verkamaður Bjarni Jónsson Guðbjörn Guðbjörnsson, verslunarmaður Hannes Sigurðsson
Sigurður Þráinsson, garðyrkjubóndi Sigurður Bjarnason Dagbjörg Hannesdóttir, skrifstofumaður vantar
Brynjólfur Ingi Guðmundsson, garðyrkjufræðingur Hjörleifur Brynjólfsson Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, verslunarmaður vantar
Hrönn Guðmundsdóttir, garðyrkjufræðingur vantar Róbert Darling, tónlistarkennari vantar
Sigurður Garðarsson, verkstjóri vantar Sigríður Áslaug Guðmundsdóttir, kennari vantar
Þórarinn Snorrason, bóndi vantar Elín Björg Jónsdóttir, fulltrúi vantar
Ingibjörg Sverrisdóttir, húsmóðir vantar Jónas Sigurðsson, nemi vantar
Edda Laufey Pálsdóttir, læknaritari vantar Geir Grétar Pétursson, fiskverkandi vantar
Sigurjón Sigurjónsson, vélfræðingur vantar Sigríður Stefánsdóttir, verkamaður vantar
Kolbrún Sigurjónsdóttir, verslunarmaður vantar Þóra Þórarinsdóttir, kennari vantar
Gísli Hraunfjörð Jónsson, ræstitæknir vantar Sævar Helgi Geirsson, nemi vantar
Baldur Loftsson, bifreiðastjóri vantar Ragnheiður Bjarney Hannesdóttir, verkamaður vantar
Valgerður Guðmundsdóttir, bankafulltrúi vantar Guðbjörg Scheving, verkamaður vantar
Benedikt Thorarensen, hreppstjóri vantar Þór Vigfússon, fv.skólameistari vantar

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. alls
1. Þórður Ólafsson, verkamaður 62 116
2. Sigurður Þráinsson, garðyrkjubóndi 49 106
3. Þórarinn Snorrason, bóndi 66 117
4. Ingibjörg Sverrisdóttir, húsmóðir 55 100
5. Hrönn Guðmundsdóttir, garðyrkjufræðingur 65 102
6. Sigurður Garðarsson, verkstjóri 78 95
7. Edda Laufey Pálsdóttir, læknaritari 83 88
Aðrir
Baldur Loftsson
Benedikt Thorarensen
Gísli Hraunfjörð Jónsson
Kolbrún Sigurjónsdóttir
Sigurjón Sigurjónsson
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. alls
1. Bjarni Jónsson, vélstjóri 136 193
2. Sigurður Bjarnason, skipstjóri 93 187
3. Hjörleifur Brynjólfsson, framkvæmdastjóri 101 183
4. Kristín Þórarinsdóttir, hjúkrunarfræðingur 106 175
5. Sesselja Pétursdóttir, verslunarmaður 122 164
6. Ævar Agnarsson, framleiðslustjóri 108 129
7. Jón Davíð Þorsteinsson, vélstjóri 135 135

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 30.5.1994, Morgunblaðið 22.3.1994, Tíminn 16.3.1994, 23.3.1994,  20.4.1994 og Vikublaðið 20.4.1994.

 

%d bloggurum líkar þetta: