Gullbringu- og Kjósarsýsla 1942 okt.

Ólafur Thors var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1926. Guðmundur Í. Guðmundsson var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu landskjörinn frá 1942(júlí).

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Ólafur Thors, ráðherra (Sj.) 1.170 96 1.266 51,21% Kjörinn
Guðmundur Í. Guðmundsson, hæstaréttarm.fl.m. (Alþ.) 497 80 577 23,34% Landskjörinn
Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri (Fr.) 318 31 349 14,12%
Guðjón Benediktsson, múrari (Sós.) 220 60 280 11,33% 5.vm.landskjörinn
Gild atkvæði samtals 2.205 267 2.472
Ógildir atkvæðaseðlar 43 1,71%
Greidd atkvæði samtals 2.515 77,62%
Á kjörskrá 3.240

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.