Stykkishólmur 2018

Í kosningunum 2014 hlutu Framfarasinnaðir Hólmarar 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta en Bæjarmálafélag Stykkishólms 3 bæjarfulltrúa.

Í framboði voru H-listinn, L-listi Samtaka félagshyggjufólks og O-listi Okkar Stykkishólms.

H-listinn hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta í bænum. O-listi Okkar Stykkishólms hlaut 2 bæjarfulltrúa og L-listi samtaka félagshyggjufólks hlaut 1 bæjarfulltrúa. L-lista vantaði aðeins 2 atkvæði til að ná inn sínum öðrum manni og fella fjórða mann H-lista. O-lista vantaði 24 atkvæði til að ná sínum þriðja manni á kostnað H-lista.

Úrslit

Stykkishólmur

Atkv. % Fltr. Breyting
H-listi H-listinn 329 46,01% 4 -10,64% 0
L-listi Samtök félagshyggjufólk 163 22,80% 1 -20,55% -2
O-listi Okkar Stykkishólmur 223 31,19% 2 31,19% 2
715 100,00% 7 0,00% 0
Auðir seðlar 13 1,76%
Ógildir seðlar 9 1,22%
Samtals greidd atkvæði 737 88,48%
Á kjörskrá 833

 

 

Kjörnir fulltrúar
1. Hrafnhildur Hallvarðsdóttir (H) 329
2. Haukur Garðarsson (O) 223
3. Gunnlaugur Smárason (H) 165
4. Lárus Ástmar Hannesson (L) 163
5. Erla Friðriksdóttir (O) 112
6. Þóra Stefánsdóttir (H) 110
7. Steinunn Ingibjörg Magnúsdóttir (H) 82
Næstir inn vantar
Ragnar Már Ragnarsson (L) 2
Theodóra Matthíasdóttir (O) 24

Framboðslistar:

H-listinn L-listi Samtaka félagshyggjufólks
1. Hrafnhildur Hallvarðsdóttir, skólameistari 1. Lárus Ástmar Hannesson, bæjarfulltrúi og grunnskólakennari
2. Gunnlaugur Smárason, leiðbeinandi 2. Ragnar Már Ragnarsson, byggingafræðingur
3. Þóra Stefánsdóttir, lögfræðingur 3. Magda Kulinska, matreiðslumaður
4. Steinunn Ingibjörg Magnúsdóttir, grunnskólakennari 4. Ingveldur Eyþórsdóttir, félagsráðgjafi
5. Ásmundur Sigurjón Guðmundsson, sjómaður 5. Steindór H. Þorsteinsson, rafvirki
6. Hildur Lára Ævarsdóttir, sjúkraliði 6. Herdís Teitsdóttir, aðstoðarhótelstjóri
7. Guðmundur Kolbeinn Björnsson, vélfræðingur 7. Jón Einar Jónsson, líffræðingur
8. Anna Margrét Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur 8. Guðrún Erna Magnúsdóttir, kennari og atvinnurekandi
9. Gunnar Ásgeirsson, vélfræðingur 9. Baldur Þorleifsson, húsasmíðameistari
10.Guðrún Svana Pétursdóttir, bókari 10.Sigríður Sóldal, stuðningsfulltrúi
11.Gísli Pálsson, grunnskólakennari 11.Alex Páll Ólafsson, stýrimaður
12.Elín Ragna Þórðardóttir, hótelstýra 12.Helga Guðmundsdóttir, fiskvinnslukona
13.Helgi Björgvin Haraldsson, pípulagningamaður 13.Guðmundur Lárusson, fv.skipstjóri
14.Símon Sturluson, bláskeljabóndi 14.Dagbjört Höskuldsdóttir, fv.kaupmaður
O-listi Okkar Stykkishólms
1. Haukur Garðarsson, skrifstofustjóri 8. Ragnheiður Harpa Sveinsdóttir, kennari
2. Erla Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri 9. Rósa Kristín Indriðadóttir, leikskólaleiðbeinandi
3. Theódóra Matthíasdóttir, ritari 10.Jón Jakobsson, sjómaður
4. Árni Ásgeirsson, náttúrufræðingur 11.Kristín Rós Jóhannesdóttir, kennari
5. Heiðrún Höskuldsdóttir, læknaritari 12.Björgvin Guðmundsson, starfsmaður Fiskistofu
6. Guðmundur Björgvin Sigurbjörnsson, aðstoðarskólastjóri 13.Ísól Lilja Róbertsdóttir, nemi
7. Hjalti Viðarsson, dýralæknir 14.Jósep Ó. Blöndal, læknir