Flateyri 1990

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi Framsóknarflokks og félagshyggjufólks og listi Alþýðuflokks og óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum, og hlaut hreinan meirihluta í hreppsnefndinni. Framsóknarflokkur o.fl. hlutu 1 hreppsnefndarmann. Alþýðuflokkur og óháðir hlutu 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum.

Úrslit

Flateyri

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 130 55,08% 3
Framsókn.og félagsh.f. 50 21,19% 1
Alþýðufl.og óháðir 56 23,73% 1
Samtals gild atkvæði 236 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 1,67%
Samtals greidd atkvæði 240 90,23%
Á kjörskrá 266
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Eiríkur Finnur Greipsson (D) 130
2. Guðmundur Finnbogason (D) 65
3. Sigurður Þorsteinsson (L) 56
4. Kristján Jóhannesson (F) 50
5. Kristbjörg Magnadóttir (D) 43
Næstir inn vantar
Björk Kristinsdóttir (L) 31
Guðmundur J. Kristjánsson (F) 37

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Framsóknarflokkur og félaghyggjufólk L-listi Alþýðuflokks og óháðra
Eiríkur Finnur Greipsson, tæknifræðingur Kristján Jóhannesson, verkamaður Sigurður Þorsteinsson, sjómaður
Guðmundur Finnbogason, verkstjóri Guðmundur J. Kristjánsson, skrifstofumaður Björk Kristinsdóttir, póstafgreiðslustúlka
Kristbjörg Magnadóttir, húsmóðir Ágústa Guðmundsdóttir, verslunarmaður Guðmundur J. Sigurðsson, verkamaður
Magnea Guðmundsdóttir, Gunnlaugur Finnsson, bóndi og kennari Sigurður J. Hafberg, sjómaður
Brynjólfur J. Garðarsson, sjómaður Reynir Jónsson, skipaafgreiðslumaður Sigurður H. Garðarsson, sjómaður
Kristjana Kristjánsdóttir, húsmóðir Gróa Björnsdóttir, húsmóðir Magnús Eggertsson, sjómaður
Kristín Rúnarsdóttir, húsmóðir Einar Harðarson, framkvæmdastjóri Ragnheiður Erla Hauksdóttir, húsmóðir
Steinþór Bjarni Kristjánsson, nemi Þórður Guðmundsson, bifvélavirki Ægir E. Hafberg, sparisjóðsstjóri
Guðbjartur Jónsson, verslunarmaður Margrét Hjartardóttir, verkamaður Guðmundur Björgvinsson, bifvélavirki
Reynir Traustason, sjómaður Guðni A. Guðnason, verksmiðjustjóri Kristján V. Jóhannesson, trésmiður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 7.5.1990, Ísfirðingur 4.5.1990, Morgunblaðið 28.3.1990, 5.5.1990 og Tíminn 3.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: