Skagaströnd 1974

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Ungra framfarasinna sem buðu fram í fyrsta skipti. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt, Sjálfstæðisflokkur með tvo hreppsnefndarmenn og Framsóknarflokkur, Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur með 1 hver. Ungir framfarasinnar fengu ekki mann kjörinn en vantaði aðeins 2 atkvæði til að fella annan mann Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

skagaströnd1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 51 17,65% 1
Framsóknarflokkur 66 22,84% 1
Sjálfstæðisflokkur 74 25,61% 2
Alþýðubandalag 62 21,45% 1
Ungir framfarasinnar 36 12,46% 0
Samtals gild atkvæði 289 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 10 3,34%
Samtals greidd atkvæði 299 90,33%
Á kjörskrá 331
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Adolf J. Berndsen (D) 74
2. Jón Jónsson (B) 66
3. Kristinn Jóhannsson (G) 62
4. Bernódus Ólafsson (A) 51
5. Gylfi Sigurðsson (D) 37
Næstir inn vantar
Guðmundur H. Sigurðsson (H) 2
Ingvar Jónsson (B) 9
Sævar Bjarnason (G) 13
Hallbjörn Björnsson (A) 24

Frambjóðendur

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi ungra framfarasinna
Bernódus Ólafsson Jón Jónsson Adolf J. Berndsen, bifreiðarstjóri Kristinn Jóhannsson Guðmundur H. Sigurðsson
Hallbjörn Björnsson Ingvar Jónsson Gylfi Sigurðsson, stýrimaður Sævar Bjarnason Kári Lárusson
Elín Njálsdóttir Örn Berg Guðmundsson Páll Þorfinnsson, rafvirkjameistari Skafti Jónasson Ólafur Bernódusson
Sigurjón Guðbjörnsson Eðvarð Ingvarsson Jón Ívarsson, skipstjóri Kristján Hjartarson Sigríður Gestsdóttir
Sigurjón Ástmarsson Sigríður Ásgeirsdóttir Ingibjörg Axelsdóttir, húsfrú Harpa Friðjónsdóttir Reynir Sigurðsson
Þórunn Bernódusdóttir Guðbjartur Guðjónsson Pétur Þ. Ingjaldsson, prestur Friðjón Guðmundsson Kolbrún Þórðardóttir
Þórarinn Björnsson Björgvin Jónsson Sigrún Lárusdóttir, húsfrú Ómar Jakobsson Jóhannes Pálsson
Ingvar Sigtryggsson Hafsteinn Jónsson Viggó Brynjólfsson, jarðýtustjóri Páll Jóhannesson Þorvaldur Skaftason
Ólafur Guðlaugsson Kristján Guðmundsson Kristín Björnsdóttir, verkakona Sigurbjörn Kristjánsson Bjarni Harðarson
Guðmundur Jóhannesson Páll Jónsson Hjalti Skaftason, bifreiðarstjóri Guðmundur Kr. Guðnason Karl Guðmundsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Mjölnir 3.5.1974 og Vísir 16.5.1974.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: