Reykjafjarðarhreppur 1974

Í framboði voru tveir listar. Annars vegar listi Bænda og hins vegar listi Launamanna, ríkisstarfsmanna. Listi bænda hlaut 3 hreppsnefndarmenn en listi Launamann 2 hreppsnefndarmenn.

reykjarfj1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Bændur 24 53,33% 3
Launamenn, ríkisstarfsmenn 21 46,67% 2
Samtals gild atkvæði 45 100,00% 5

Upplýsingar vantar um kjörna hreppsnefndarmenn.

Framboðslistar

vantar

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands. 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: