Dyrhólahreppur 1982

Í framboði voru listar Vinstri manna og Sjálfstæðisflokks. Vinstri menn hlutu 4 af 5 hreppsnefndarmönnum eins og áður Sjálfstæðisflokkur 1 hreppsnefndarmann. 4. maður á lista Vinstri manna vann sæti í hreppsnefndinni á hlutkesti við 2. mann á lista Sjálfstæðisflokk.

Úrslit

Dyrhólahr

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 31 33,33% 1
Vinstri menn 62 66,67% 4
Samtals gild atkvæði 93 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 7 7,00%
Samtals greidd atkvæði 100 90,91%
Á kjörskrá 110
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Eyjólfur Sigurjónsson (H) 62
2.-3. Margrét Guðmundsdóttir (H) 31
2.-3. Sigríður Tómasdóttir (D) 31
4. Guðmundur Elíasson (H) 21
5. Óskar Jóhannesson (H) 16
Næstur inn vantar
2.maður á D-lista 1

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi vinstri manna
Sigríður Tómasdóttir, Álftagróf Eyjólfur Sigurjónsson, Pétursey
Margrét Guðmundsdóttir, Vatnsskarðshólum
Guðmundur Elíasson, Pétursey II
Óskar Jóhannesson, Ási

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 16.6.1982 og 30.6.1982.

%d bloggurum líkar þetta: