Austur-Eyjafjallahreppur 1982

Óhlutbundin kosning.

Samtals greidd atkvæði 130 87,84%
Á kjörskrá 148
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Svala Óskarsdóttir, Hrútafelli 59
Sigurjón Sigurgeirsson, Hlíð 55
Albert Jóhannsson, Skógum 51
Sigurður Björgvinsson, Stóruborg 51
Ólafur Tryggvason, Raufarfelli 48

Ólafur fór inn á hlutkesti við Guðrúnu Ingu Sveinsdóttur  Fosstúni sem einnig hlaut 48 atkvæði. Ólafur sagði af á fyrsta hreppsnefndarfundi og tók þá Guðrún Inga sæti hans.

Heimildir: DV 28.6.1982, Tíminn 1.7.1982 og 10.7.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: