Kópavogur 2006

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa. Samfylking hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur. Vinstrihreyfingin grænt framboð hlaut 1 bæjarfulltrúa en hafði engan fyrir.

Úrslit

Kópavogur

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 1.789 12,26% 1
Sjálfstæðisflokkur 6.610 45,30% 5
Samfylking 4.647 31,85% 4
Vinstrihreyfing grænt framboð 1.546 10,59% 1
14.592 100,00% 11
Auðir og ógildir 339 2,27%
Samtals greidd atkvæði 14.931 77,16%
Á kjörskrá 19.351
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gunnar Ingi Birgisson (D) 6.610
2. Guðríður Arnardóttir (S) 4.647
3. Gunnsteinn Sigurðsson (D) 3.305
4. Hafsteinn Karlsson (S) 2.324
5. Ármann Kr. Ólafsson (D) 2.203
6. Ómar Stefánsson (B) 1.789
7. Ásthildur Helgadóttir (D) 1.653
8. Jón Júlíusson (S) 1.549
9. Ólafur Þór Gunnarsson (V) 1.546
10. Sigurrós Þorgrímsdóttir (D) 1.322
11. Flosi Eiríksson (S) 1.162
Næstir inn  vantar
Margrét Björnsdóttir (D) 361
Samúel Örn Erlingsson (B) 535
Guðbjörg Sveinsdóttir (V) 778

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Samfylkingar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri Guðríður Arnardóttir, jarðfræðingur Ólafur Þór Gunnarsson, læknir
Samúel Örn Erlingsson, íþróttastjóri Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi Hafsteinn Karlsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur
Una María Óskarsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur Ármann Kr. Ólafsson, aðstoðarm.ráðherra og bæjarfulltrúi Jón Júlíusson, íþróttafulltrúi Emil Hjörvar Petersen, háskólanemi
Linda Björk Bentsdóttir, lögfræðingur Ásthildur Helgadóttir, verkfræðingur og knattspyrnumaður Flosi Eiríksson, húsasmiður Lára Jóna Þorsteinsdóttir, sérkennari
Andrés Pétursson, skrifstofustjóri Sigurrós Þorgrímsdóttir, alþingismaður og bæjarfulltrúi Ingibjörg Hinriksdóttir, þjónustufulltrúi Mireya Samper, myndlistarmaður
Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, kennari og námsráðgjafi Margrét Björnsdóttir, varabæjarfulltrúi Kristín Pétursdóttir, kennari Sindri Kristinsson, nemi og stuðningsfulltrúi
Guðmundur Freyr Sveinsson, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur Ragnheiður K. Guðmundsdóttir, stjórnmálafr.og markaðsstjóri Þór Ásgeirsson, líffræðingur Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona
Hrafnhildur Hjaltadóttir, háskólanemi Gróa Ásgeirsdóttir, verkefna- og vefstjóri Ragnhildur Helgadóttir, jafnréttisráðgjafi Birgir Bragason, tónlistarmaður
Hrafnkell Jónsson, menntaskólanemi Lovísa Ólafsdóttir, iðjuþjálfi og sviðsstjóri Björk Óttarsdóttir, leikskólastjóri Guðmundur I. Kjerúlf, stjórnmálafræðingur
Aðalheiður Sigursveinsdóttir, sérfræðingur Jóhanna Thorsteinsson, leikskólastjóri Jens Sigurðsson, verkefnastjóri Margrét P. Guðmundsdóttir, kennari
Willum Þór Þórsson, viðskiptafræðingur og knattspyrnuþjálfari Bragi Michaelsson, ráðgjafi og varabæjarfulltrúi Sigrún Sigurðardóttir, verkefnastjóri og bæjarfulltrúi Jónas Þór Guðmundsson, sagnfræðinemi
Birna G. Bjarnadóttir, verkefnastjóri Hallgrímur Viðar Arnarson, sölumaður og múrari Steinunn Hákonardóttir, nemi Enrst Backman, íþróttakennari
Unnur Stefánsdóttir, skólastjóri Pétur M. Birgisson, tæknistjóri Bjarni G. Þórmundsson, kennari Hafdís Hannesdóttir, félagsráðgjafi
Guðmundur Hreiðarsson, markaðsstjóri Ingimundur K. Guðmundsson, kerfisfræðingur Margrét R. Ólafsdóttir, kerfisfræðingur Ingvar Ingólfsson, kennari
Guðrún Alisa Hansen, ferðaþjónustubóndi Einar Sigurðsson, sölumaður Tjörvi Dýrfjörð, verslunarstjóri Ellen Sif Sævarsdóttir, nemir
Ólafur Hjálmarsson, vélfræðingur Guðmundur H. Helgason, menntaskólanemi Þórunn Björnsdóttir, tónmenntakennari Hreggviður Norðdahl, jarðfræðingur
Þorvaldur R. Guðmundsson, vélfræðingur Ásta Þórarinsdóttir, hagfræðingur og fjárfestingarstjóri Rut Kristinsdóttir, framhaldsskólakennari Sigmar Þormar fyrirtækjaráðgjafi
Birna Árnadóttir, form.Orlofsnefndar húsmæðra Vífill Harðarson, lögfræðingur Kristján I. Gunnarsson, markaðsráðgjafi Erlendur Jónsson, efnafræðinemi
Hjörtur Hjartarson, fv.sóknarprestur Jarþrúður Ásmunsdóttir, framkvæmdastjóri SUS Kristján Gíslason, grafískur hönnuður Hrafnhildur Scheving, húsmóðir og hjúkrunarfræðingur
Sigurbjörg Vilmundardóttir, bæjarfulltrúi Gunnlaugur K. Hjálmarsson, húsasmíðameistari Finnbjörn A. Hermannsson, húsasmiður Þórður Helgason, dósent
Hansína Á. Björgvinsdóttir, bæjarfulltrúi Svana Svanþórsdóttir, húsmóðir Rósa Björk Þorbjarnardóttir, fv.endurmennt.stjóri KHÍ Sigurrós Sigurjónsdóttir, skrifstofukona
Ólafía Ragnarsdóttir, verslunarmaður Halla Halldórsdóttir, hjúkrunarfr., ljósmóðir og bæjarfulltrúi Guðmundur Oddsson, fv.skólastjóri Valdimar Lárusson, leikari

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi 666 821 987 1160 1291 1412
2. Samúel Örn Erlingssson, íþróttastjóri RÚV 594 883 1161 1353 1574 1723
3. Una María Óskarsdóttir, varabæjarfulltrúi 538 875 1132 1350 1508 1653
4. Linda Bentsdóttir, lögfræðingur 420 712 1076 1413 1634 1804
5. Andrés Pétursson, skrifstofustjóri 14 664 841 1032 1186 1307
6. Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, kennari og námsráðgjafi 5 100 401 723 1023 1302
7. Guðmundur Freyr Sveinsson, stjórnmálafræðingur 15 100 390 543 716 956
8. Hjalti Björnsson, dagskrárstjóri 13 291 402 516 652 784
9. Friðrik Gunnar Friðriksson, aðstoðaryfirlögregluþjónn 11 54 127 252 499 733
10. Jóhannes Valdemarsson, rekstrarfræðingur 163 218 292 383 518 666
11. Gestur Valgarðsson, verkfræðingur 1 48 174 309 461 649
12. Dolly Nielsen, starfsmaður í dægradvöl 7 57 124 258 425 597
13. Hjörtur Sveinsson, þjónustufulltrúi 2 36 116 289 394 563
14. Þorgeir Þorsteinsson, verkfræðingur 1 41 127 219 369 551
Atkvæði greiddu 2556.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
1. Gunnar I. Birgison, bæjarstjóri 1576 1644 1677 1691 1722 1740 1773
2. Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi 199 860 1054 1170 1299 1395 1500
3. Ármann Kr. Ólafsson, forseti bæjarstjórnar 146 824 1042 1187 1297 1371 1465
4. Ásthildur Helgadóttir, verkfræðingur 28 91 269 972 1248 1434 1604
5. Sigurrós Þorgrímsdóttir, alþingismaður og bæjarfulltr. 45 156 678 862 1031 1211 1394
6. Margrét Björnsdóttir, varabæjarfulltrúi 16 84 509 667 829 1007 1168
7. Ragnheiður Kr. Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur 16 57 174 416 615 848 1072
8. Gróa Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri 15 34 115 227 496 764 980
9. Lovísa Ólafsdóttir, iðjuþjálfi 33 49 122 228 534 727 953
10. Jóhanna Thorsteinsson, leikskólastjóri 23 217 321 435 575 724 904
11. Bragi Michaelsson, ráðgjafi og bæjarfulltrúi 104 358 476 558 652 758 878
12. Gísli Rúnar Gíslason, lögfræðingur 19 49 162 283 469 663 854
13. Hallgrímur Viðar Arnarson, sölumaður og múrari 5 16 30 78 141 274 403
14. Pétur Magnús Birgisson, tæknistjóri 3 16 37 83 126 278 399
15. Ingimundur Kristinn Guðmundsson, kerfisfræðingur 11 23 51 99 161 240 326
Atkvæði greiddu 2324. Auðir og ógildir voru 85.
Samfylking 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Guðríður Arnardóttir, framhaldsskólakennari 485
2. Hafsteinn Karlsson, bæjarfulltrúi 707
3. Jón Júlíusson, íþróttafulltrúi 377
4. Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi 747
5. Ingibjörg Hinriksdóttir, þjónustufulltrúi 373
6. Kristín Pétursdóttir, kennari 447
Aðrir:
Arnþór Sigurðsson, forritari
Bjarni Gaukur Þórmundsson, íþróttakennari
Björk Óttarsdóttir, leikskólastjóri
Guðmundur Örn Jónsson, verkfræðingur
Hreiðar Oddsson, leiðbeinandi og nemi
Hulda Björg Sigurðardóttir, lyfjafræðingur
Jens Sigurðsson, form.FUJ Kópavogi
Jóhann Guðmundsson
Þorsteinn Ingimarsson, viðskiptafræðingur
Margrét Júlía Rafnsdóttir, kennari og umhverfisfr.
Ragnhildur Helgadóttir, jafnréttisráðgjafi
Rut Kristinsdóttir, framhaldsskólakennari
Sigurður M. Grétarsson, viðskiptafræðingur
Tjörvi Dýrfjörð, verslunarstjóri
Tryggvi Felixson
Þór Ásgeirsson, líffræðingur
Atkvæði greiddu 1147. Á kjörskrá voru 1950.
Auðir og ógildir voru 44.
Vinstri grænir
1. Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir
2. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur
3. Emil Hjörvar Petersen, háskólanemi
4. Lára Jóna Þorsteinsdóttir, sérkennari
Aðrir:
Þorleifur Friðriksson, sagnfr.og framhaldsskólak.
Sindri Kristinsson, nemi og stuðningsfulltrúi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur félagsmálaráðuneytisins, Blaðið 4.10.2005, 7.10.2005, 14.11.2005, DV 14.11.2005, Fréttablaðið 14.10.2005, 12.11.2005, 14.11.2005, 21.11.2005, 27.11.2005, 30.12.2005, 3.1.2006, 10.1.2006, 12.1.2006, 20.1.2006,  22.1.2006, 3.2.2006, Morgunblaðið 4.10.2005, 5.10.20005, 6.10.2005, 7.10.2005, 8.10.2005, 14.11.2005, 22.11.2005, 29.11.2005, 2.1.2006, 4.1.2006, 6.1.2006, 10.1.2006, 11.1.2006, 14.1.2006, 15.1.2006, 16.1.2006, 17.1.2006,  19.1.2006, 20.1.2006, 23.1.2006, 25.1.2006, 27.1.2006, 31.1.2006, 3.2.2006 og 6.2.2006.