Siglufjörður 1998

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Bæjarmálafélags Siglufjarðarlista. Bæjarmálafélag Siglufjarðarlistans hlaut 4 bæjarfulltrúa en í kosningunum 1994 hlutu Alþýðuflokkur og Óháðir (sem tengdust Alþýðubandalaginu) samtals sex bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkinn vantaði 14 atkvæði til að fella fjórða mann Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

Siglufj

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 185 17,77% 1
Sjálfstæðisflokkur 396 38,04% 4
Bæjarmálafélag Siglufjarðarlista 460 44,19% 4
Samtals gild atkvæði 1.041 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 21 1,98%
Samtals greidd atkvæði 1.062 92,91%
Á kjörskrá 1.143
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðný Pálsdóttir (S) 460
2. Haukur Ómarsson (D) 396
3. Ólöf Kristjánsdóttir (S) 230
4. Ólafur Jónsson (D) 198
5. Skarphéðinn Guðmundsson (B) 185
6. Ólafur Kárason (S) 153
7. Unnar Már Pétursson (D) 132
8. Hlöðver Sigurðsson (S) 115
9. Sigríður Ingvarsdóttir (D) 99
Næstir inn vantar
Guðrún Ólöf Pálsdóttir (B) 14
Kristján L. Möller (S) 36

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Bæjarmálafélags Siglufjarðarlista
Skarphéðinn Guðmundsson, kennari Haukur Ómarsson, viðskiptafræðingur Guðný Pálsdóttir, bæjarfulltrúi
Guðrún Ólöf Pálsdóttir, umboðsmaður Ólafur Jónsson, fulltrúi Ólöf Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi
Kristinn Bogi Antonsson, fiskeldisfræðingur Unnar Már Pétursson, fjármálastjóri Ólafur Kárason, byggingameistari
Kristinn Kristjánsson, leiðbeinandi Sigríður Ingvarsdóttir, kennari Hlöðver Sigurðsson, verkamaður
Freyr Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ingibjörg Halldórsdóttir, læknaritari Kristján L. Möller, forseti bæjarstjórnar
Ásdís Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Haukur Jónsson, skipstjóri Hálfdán Sveinsson, rekstrartæknifræðingur
Þorgeir Bjarnason, málari Erla Gunnlaugsdóttir, leiðbeinandi Gíslína Salmannsdóttir,
Herdís Börnsdóttir, bóndi Ingvar Hreinsson, flugvallarstjóri Guðrún Árnadóttir, forstöðumaður
Sigurður Jón Gunnarsson, háskólanemi Guðmundur Ólafur Einarsson, verkstjóri Hinrik Aðalsteinsson, kennari
Svava Guðmundsdóttir, húsmóðir Sigurbjörg Gunnólfsdóttir, kaupmaður Ámundi Gunnarsson, vélvirki
Þorsteinn Bjarnason, hjúkrunarfræðingur Agnar Þór Sveinsson, verkamaður vantar
Sigríður Björnsdóttir, starfsmaður heilbrigðisþjónustu Þórarinn Hanesson, íþróttakennari vantar
Sverrir Jónsson, verslunarstjóri Vibekka Arnardóttir, húsmóðir vantar
Adólf Árnason, löggæslumaður Þorsteinn Jóhannesson, verkfræðingur vantar
Kristín Bogadóttir, húsmóðir Guðni Sveinsson, lögregluþjónn vantar
Þorsteinn Sveinsson, verkamaður Kristrún Halldórsdóttir, húsmóðir vantar
Aðalbjörg Þórðardóttir, starfsmaður heilbrigðisþjónustu Runólfur Birgisson, framkvæmdastjóri vantar
Sverrir Sveinsson, veitustjóri Björn Jónasson, sparisjóðsstjóri vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 23.2.1998, 4.4.1998, 4.5.1998, Dagur 3.4.1998, 21.4.1998, 30.4.1998, Einherji 1.4.1998, Morgunblaðið 19.2.1998, 5.4.1998 og Siglfirðingur 1.1.1998.