Akureyri 1915

Kosning tveggja fulltrúa í stað Stefáns Stefánssonar skólameistara og Björns Líndals lögmanns.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 151 51,01% 1
B-listi 145 48,99% 1
Samtals 296 100,00% 2
Auðir og ógildir 64 17,78%
Samtals greidd atkvæði 360
Kjörnir bæjarfulltrúar
Stefán Stefánsson (A) 151
Erlingur Friðjónsson (B) 145
Næstur inn vantar
Björn Líndal (A) 140

Framboðslistar

A-listi B-listi (Verkamannalistinn)
Stefán Stefánsson, skólameistari Erlingur Friðjónsson, trésmiður
Björn Líndal, lögmaður Jón Bergsveinsson, síldarmatsmaður

Heimildir: Austri 16.1.1915, Dagblaðið 8.1.1915, 10.1.1915, Morgunblaðið 11.1.1915, Norðri 8.1.1915, Norðurland 9.1.1915, Vestri 11.1.1915, Þjóðin 16.1.1915 og Þjóðviljinn 15.1.1915.