Sameiningarkosningar 1989

Kosning um sameiningu Fellshrepps, Hofshrepps og Hofsóshrepps í Skagafjarðarsýslu í október 1989.

Fellshreppur       Hofshreppur       Hofsóshreppur    
11 73,33% 50 67,57% 85 93,41%
Nei 4 26,67% Nei 24 32,43% Nei 6 6,59%
Alls 15 100,00% Alls 74 100,00% Alls 91 100,00%

Hið sameinaða sveitarfélag fékk nafnið Hofshreppur og tók formlega til starfa 10.6.1990.

 

Kosning um sameiningu Hörgslandshrepps, Kirkjubæjarhrepps, Skaftártunguhrepps, Leiðvallahrepps og Álftavershrepps í Vestur-Skaftafellssýslu í nóvember 1989.

Hörgslandshreppur     Kirkjubæjarhreppur   Skaftártunguhreppur   Leiðvallahreppur     Álftavershreppur
64 75,29% 99 89,19% 30 69,77% 18 42,86% 12 54,55%
Nei 21 24,71% Nei 12 10,81% Nei 13 30,23% Nei 24 57,14% Nei 10 45,45%
Alls 85 100,00% Alls 111 100,00% Alls 43 100,00% Alls 42 100,00% Alls 22 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 3 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0
Samtals 86 64,66% Samtals 112 56,85% Samtals 46 70,77% Samtals 43 78,18% Samtals 22 84,62%
Á kjörskrá 133 Á kjörskrá 197 Á kjörskrá 65 Á kjörskrá 55 Á kjörskrá 26

Þrátt fyrir að fleiri segðu nei en já í Leiðvallahreppi taldist sameiningin samþykkt þar sem minnihluti kosningabærra manna greiddu atkvæði gegn sameiningunni.

Sameiningin var samþykkt. Hið sameinaða sveitarfélagið hlaut nafnið Skaftárhreppur og tók formlega til starfsa 10.6.1990.

Heimild: Morgunblaðið 31.10.1989

%d bloggurum líkar þetta: