Hafnir 1982

Í framboði voru H-listi Þórarins St. Sigurðssonar og Kristins Rúnars Hartmannssonar, Í-listi meirihluta fráfarandi hreppsnefndar og S-listi framfarasinna. H-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Í-listi 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

hafnir

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 44 51,76% 3
Meirihl.fráfarandi hr.n. 31 36,47% 2
Framfarasinnaðir 10 11,76% 0
Samtals gild atkvæði 85 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 3,41%
Samtals greidd atkvæði 88 97,78%
Á kjörskrá 90
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kristinn Rúnar Hartmannsson (H) 44
2. Sigrún D. Jónsdóttir (Í) 31
3. Magnús B.J. Guðmundsson (H) 22
4. Guðmundur Brynjólfsson (Í) 16
5. Þórarinn St. Sigurðsson (H) 15
Næstir inn vantar
Hreiðar Eyjólfsson (S) 5
Borgar J. Jónsson (Í) 14

Framboðslistar

H-listi Þórarins St. Sigurðssonar og Kristins Rúnars Hartmannssonar Í-listi meirihluta fráfarandi hreppsnefndar S-listi framfarasinnaðra
Kristinn Rúnar Hartmannsson, bifreiðastjóri Sigrún D. Jónsdóttir, skrifstofumaður Hreiðar Eyjólfsson, matsveinn
Magnús B.J. Guðmundsson, múararmeistari Guðmundur Brynjólfsson, vélvirki Ásmundur Þórarinsson, bifreiðastjóri
Þórarinn St. Sigurðsson, afgreiðslumaður Borgar J. Jónsson, trésmíðameistari aðeins tveir voru á listanum.
Jóhann G. Sigurbergssson, verkamaður Jón Borgarsson, vélvirki
Unnur Magnúsdóttir, húsmóðir Magnús Þorgeirsson, verkstjóri
Eyjólfur Gunnlaugsson Sigurður Ólafsson
Smári Jóhannsson Anna Vilhjálmsdóttir
Hanna Daníelsdóttir Gunnar Ingvarsson
Óskar Aðalsteinn Guðjónsson Leó M. Jónsson
Vilhjálmur Hinrik Ívarsson Hólmfríður Bjartmarsdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís og DV 21.5.1982.