Uppbótarsæti 1937

Úrslit

1937 Atkvæði Kj.kj. U.þ. Þ.
Alþýðuflokkur 11.085 5 3 8
Framsóknarflokkur 14.557 19 19
Sjálfstæðisflokkur 24.132 12 5 17
Kommúnistaflokkur 4.933 1 2 3
Bændaflokkur 3.579 1 1 2
Flokkur Þjóðernissinna 118 0
Utan flokka 13 0
Samtals 38 11 49
Kjörnir Uppbótarmenn
1. Brynjólfur Bjarnason (Komm.) 2.466
2. Guðrún Lárusdóttir (Sj.) 1.856
3. Sigurjón Á. Ólafsson (Alþ.) 1.847
4. Stefán Stefánsson (Bænd.) 1.789
5. Jón Ólafsson (Sj.) 1.724
6. Ísleifur Högnason (Komm.) 1.644
7. Þorsteinn Þorsteinsson (Sj.) 1.609
8. Emil Jónsson (Alþ.) 1.584
9. Garðar Þorsteinsson (Sj.) 1.508
10.Magnús Guðmundsson (Sj.) 1.420
11. Jón Baldvinsson (Alþ.) 1.386
Næstir inn  vantar
Hannes Jónsson (Bænd.) 578
Steingrímur Aðalsteinsson (Komm.) 610
Eiríkur Einarsson (Sj.) 810
Guðbrandur Magnússon (Fr.) 13.156

Landslistar

Jón Baldvinsson Alþýðuflokki og Þorsteinn Þorsteinsson Sjálfstæðisflokki  voru á röðuðum landslista og urðu því ofar á landslista en úrslit gáfu tilefni til.

Sigurjón Jónsson Sjálfstæðisflokki í Norður Ísafjarðarsýslu afsalaði sér rétti tl að taka sæti á landslista. Hann hefði að óbreyttu orðið 3. varamaður landskjörinn.

Alþýðuflokkur Kommúnistaflokkur
Sigurjón Á. Ólafsson Reykjavík 3.728 20,57% Brynjólfur Bjarnason Reykjavík 2.489 13,73%
Emil Jónsson Hafnarfjörður 896 46,00% Ísleifur Högnason Vestmannaeyjar 483 28,26%
Jón Baldvinsson Akureyri 243 10,38% Steingrímur Aðalsteinsson Akureyri 616 26,30%
Erlendur Þorsteinsson Eyjafjarðarsýsla 629 15,86% Arnfinnur Jónsson Suður Múlasýsla 327 12,69%
Sigfús Sigurhjartarson Gullbringu- og Kjósarsýslu 541 22,75% Gunnar Jóhannsson Eyjafjarðarsýsla 283 7,13%
Jónas Guðmundsson Suður Múlasýsla 547 21,23% Aðalbjörn Pétursson Suður Þingeyjarsýsla 196 10,44%
Sigurður Einarsson Barðastrandasýsla 282 21,19% Hallgrímur Hallgrímsson Barðastrandasýsla 57 4,28%
Páll Þorbjörnsson Vestmannaeyjar 269 15,74% Elísabet Eiríksdóttir Norður Þingeyjarsýsla 32 3,60%
Guðjón B. Baldvinsson Borgarfjarðarsýsla 267 18,34% Haukur Björnsson Gullbringu- og Kjósarsýslu 52 2,19%
Arnór Sigurjónsson Suður Þingeyjarsýsla 207 11,03% Ingólfur Gunnlaugsson Borgarfjarðarsýsla 7 0,48%
Kristján Guðmundsson Snæfellsnessýsla 195 13,18%
Ingimar Jónsson Árnessýsla 167 6,67% Bændaflokkur
Jón Sigurðsson Austur Húnavatnssýsla 92 8,34% Stefán Stefánsson Eyjafjarðarsýsla 1.290 32,52%
Oddur Sigurjónsson Norður Þingeyjarsýsla 40 4,50% Hannes Jónsson Vestur Húnavatnssýsla 357 43,80%
Eiríkur Helgason Austur Skaftafellssýslu 22 3,59% Þorvaldur Ólafsson Árnessýsla 985 39,37%
Ármann Halldórsson Vestur Skaftafellssýsla 29 3,30% Sveinn Jónsson Norður Múlasýsla 559 42,64%
Alexander A. Guðmundsson Dalasýsla 16 2,11% Pálmi Einarsson Strandasýsla 306 32,11%
Einar Magnússon Mýrasýsla 18 1,83% Brynleifur Tobíasson Austur Skaftafellssýsla 245 40,03%
Jón Jónsson Austur Húnvatnssýsla 260 23,57%
Sjálfstæðisflokkur Lárus Helgason Vestur Skaftafellssýsla 104 11,85%
Guðrún Lárusdóttir Reykjavík 2.005 11,07% Benedikt Gíslason Norður Þingeyjarsýsla 78 8,77%
Jón Ólafsson Rangárvallasýsla 891 48,08% Eiríkur Albertsson Snæfellsnessýsla 62 4,19%
Þorsteinn Þorsteinsson Mýrasýsla 402 40,98% Árni Jakobsson Suður Þingeyjarsýsla 62 3,30%
Garðar Þorsteinsson Eyjafjarðarsýsla 1.341 33,80%
Magnús Guðmundsson Skagafjarðarsýsla 978 47,18% Framsóknarflokkur
Eiríkur Einarsson Árnessýsla 1.071 42,81% Guðbrandur Magnússon Reykjavík 1.020 5,63%
Árni Jónsson Norður Múlasýsla 579 44,16% Hilmar Stefánsson Dalasýsla 318 41,90%
Magnús Gíslason Suður Múlasýsla 676 26,23% Árni Jóhannsson Akureyri 511 21,82%
Bjarni Benediktsson Ísafjörður 554 40,74% Helgi Lárusson Vestur Skaftafellssýsla 285 32,46%
Gunnar Thoroddsen Vestur Ísafjarðarsýsla 405 34,56% Þórir Steinþórsson Snæfellsnessýsla 423 28,60%
Guðmundur Finnbogason Seyðisfjörður 186 36,54% Hannes Pálsson Austur Húnavatnssýsla 315 28,56%
Gísli Jónsson Barðastrandasýsla 386 29,00% Sigurður Jónasson Borgarfjarðarsýsla 375 25,76%
Jóhann Hafstein Norður Þingeyjarsýsla 179 20,13% Jón Eyþórsson Vestur Ísafjarðarsýsla 254 21,67%
Kári Sigurjónsson Suður Þingeyjarsýsla 272 14,49%
Flokkur þjóðernissinna
Finnbogi Guðmundsson Gullbringu- og Kjósarsýslu 118 4,96%

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis og Vesturland 28.05.1937.

%d bloggurum líkar þetta: