Reykjavík 1937

Magnús Jónsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1921. Jakob Möller var þingmaður Reykjavíkur 1919-1927 og frá 1931. Héðinn Valdimarsson var þingmaður Reykjavíkur frá aukakosningunum 1926. Pétur Halldórsson var þingmaður Reykjavíkur frá aukakosningunum 1932. Sigurður Kristjánsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1934. Guðrún Lárusdóttir var landskjörinn þingmaður 1930-1934 og þingmaður Reykjavíkur frá 1934.  Sigurjón Á. Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur 1927-1931 og frá 1934.

Stefán Jóhann Stefánsson féll, en hann var þingmaður Reykjavíkur 1934-1937.

Úrslit

1937 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 4.096 39 4.135 22,82% 1
Framsóknarflokkur 1.020 27 1.047 5,78%
Sjálfstæðisflokkur 10.026 112 10.138 55,95% 4
Kommúnistaflokkur 2.718 24 2.742 15,13% 1
Bændaflokkur 59 59 0,33%
Gild atkvæði samtals 17.860 261 18.121 6
Ógildir atkvæðaseðlar 210 1,15%
Greidd atkvæði samtals 18.331 89,15%
Á kjörskrá 20.563
Kjörnir alþingismenn
1. Magnús Jónsson (Sj.) 10.138
2. Jakob Möller (Sj.) 5.069
3. Héðinn Valdimarsson (Alþ.) 4.135
4. Pétur Halldórsson (Sj.) 3.379
5. Einar Olgeirsson (Komm.) 2.742
6. Sigurður Kristjánsson (Sj.) 2.535
Næstir vantar
Sigurjón Á. Ólafsson (Alþ.) 935
Guðbrandur Magnússon (Fr.) 1.488
Brynjólfur Bjarnason (Komm.) 2.328
Landskjörnir alþingismenn
Brynjólfur Bjarnason (Komm.)
Guðrún Lárusdóttir (Sj.)
Sigurjón Á. Ólafsson (Alþ.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Kommúnistaflokkur Íslands
Héðinn Valdimarsson, forstjóri Guðbrandur Magnússon, forstjóri Magnús Jónsson, prófessor Einar Olgeirsson, ritstjóri
Sigurjón Á. Ólafsson,  afgreiðslumaður Guðmundur Kr. Guðmundsson, skrifstofustjóri Jakob Möller, bæjarfulltrúi Brynjólfur Bjarnason, kennari
Stefán Jóhann Stefánsson, hæstaréttarm.fl.m. Eiríkur Hjartarson, rafvirki Pétur Halldórsson, borgarstjóri Jóhannes Jónasson úr Kötlum, skáld
Steingrímur Guðmundsson, prentsmiðjustjóri Sigurvin Einarsson, kennari Sigurður Kristjánsson, skrifstofustjóri Katrín Thoroddsen, læknir
Laufey Valdimarsdóttir, skrifari Runólfur Sigurðsson, skrifstofustjóri Guðrún Lárusdóttir, framfærslufulltrúi Björn Bjarnason, iðnverkamaður
Þorlákur Ottesen, verkstjóri Guðmundur Ólafsson, bóndi Jóhann G. Möller, bókari Ingibjörg Friðriksdóttir, húsfrú
Tómas Vigfússon, trésmiður Halldór Sigfússon, skattstjóri Guðmundur Ásbjörnsson, kaupmaður Hjörtur B. Helgason, bílstjóri
Sigurður Guðnason, verkamaður Magnús Björnsson, ríkisbókari Guðmundur Eiríksson, húsasmíðameistari Eðvarð Sigurðsson, verkamaður
Ólafur H. Einarsson, verkstjóri Þórir Baldvinsson, byggingafræðingur Sveinn Benediktsson, framkvæmdastjóri Loftur Þorsteinsson, járnsmiður
Þuríður Friðriksdóttir, frú Ásgeir Sigurðsson, forstjóri Guðbjartur Ólafsson, hafnsögumaður Rósinkrans Á. Ívarsson, sjómaður
Guðmundur R. Oddsson, forstjóri Björn Rögnvaldsson, byggingameistari María Thorddsen, frú Helgi Jónsson, verkamaður
Jón Axel Pétursson, framkvæmdastjóri Sigurður Kristinsson, forstjóri Jón Ásbjörnsson, hæstaréttarmálafl.m. Kristinn E. Andrésson, magister

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.