Vestur Skaftafellssýsla 1956

Jón Kjartansson var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1923-1927 og frá 1953. Jón Gíslason var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1947-1953.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jón Kjartansson, sýslumaður (Sj.) 385 14 399 48,25% Kjörinn
Jón Gíslason, bóndi (Fr.) 386 3 389 47,04%
Einar Gunnar Einarsson, hdl, (Abl.) 32 1 33 3,99%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 6 6 0,73%
Landslisti Alþýðuflokks 0 0 0,00%
Gild atkvæði samtals 803 24 827 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 12 1,37%
Greidd atkvæði samtals 839 95,56%
Á kjörskrá 878

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis