Siglufjörður 1950

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Alþýðuflokkur og Sósíalistaflokkur fengu 3 bæjarfulltrúa hvor, Sjálfstæðisflokkurinn 2 og Framsóknarflokkurinn 1. Það er óbreytt fulltrúatala.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 440 28,95% 3
Framsóknarflokkur 212 13,95% 1
Sjálfstæðisflokkur 349 22,96% 2
Sósíalistaflokkur 519 34,14% 3
Samtals gild atkvæði 1.520 65,86% 9
Auðir seðlar og ógildir 24 1,55%
Samtals greidd atkvæði 1.544 84,28%
Á kjörskrá 1.832
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gunnar Jóhannsson (Sós.) 519
2. Kristján Sigurðsson (Alþ.) 440
3. Bjarni Bjarnason (Sj.) 349
4. Þóroddur Guðmundsson (Sós.) 260
5. Sigurjón Sæmundsson (Alþ.) 220
6. Ragnar Jóhannesson (Fr.) 212
7. Jón Stefánsson (Sj.) 175
8.  Kristmar Ólafsson (Sós.) 173
9. Haraldur Gunnlaugsson (Alþ.) 147
Næstir inn vantar
Óskar Garibaldsson (Sós.) 68
Bjarni Jóhannsson (Fr.) 82
Aage Schiöth (Sj.) 92

Pétur Björnsson sem var í 2. sæti hjá Sjálfstæðisflokki færðist niður í 4. sæti og þar með út úr bæjarstjórninni.  Kristján Sigurðsson efsti maður Alþýðuflokks hlaut margar útstrikanir þannig að litlu munaði að hann félli niður í 2. sæti.

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Kristján Sigurðsson Ragnar Jóhannesson, forstjóri Bjarni Bjarnason, bæjarfógeti Gunnar Jóhannsson, form.Verkalýðsfél.
Sigurjón Sæmundsson Bjarni Jóhannsson, forstjóri Pétur Björnsson, kaupmaður Þóroddur Guðmundsson,
Haraldur Gunnlaugsson Hjörtur Hjartar, kaupfélagsstjóri Jón Stefánsson, framkvæmdastjóri Kristmar Ólafsson
Gunnlaugur Hjálmarsson Ólína Hjálmarsdóttir, frú Aage Schiöth, lyfsali Óskar Garibaldsson
Magnús Blöndal Jón Kjartansson, bæjarstjóri Alfreð Jónsson, verkamaður Stefán Skaftason
Ólafur H. Guðmundsson Skafti Stefánsson Arnfinna Björnsdóttir, kennari Ásta Ólafsdóttir, form.Verkakvennafélagsins
Jóhann G. Möller Ingólfur Kristjánsson Stefán Friðbjarnarson Jón Jóhannsson
Kristján Sturlaugsson Hjörleifur Magnússon Ólafur Ragnars Hlöðver Sigurðsson
Sigrún Kristinsdóttir Skúli Jónasson Níls Ísaksson Helgi Vilhjálmsson
Gestur Fanndal Bjarni Þorsteinsson Andrés Hafliðason Jón Hj. Gunnlaugsson
Sigurður Gunnlaugsson Friðleifur Jóhannsson Kristfinnur Guðjónsson Pétur Laxdal
Sigtryggur Stefánsson Guðmundur Jónasson Egill Stefánsson Tómas Sigurðsson
Sveinn Þorsteinsson Stefán Friðriksson Þ. Ragnar Jónasson Jón Gíslason
Jón Kristjánsson Eiríkur Guðmundsson Páll Erlendsson Kristín Jónsdóttir
Guðlaugur Gottskálksson Einar Hermannsson Snorri Stefánsson Hallur Garibaldason
Steingrímur Magnússon Friðrik Sigtryggsson Helgi Sveinsson Kristinn Sigurðsson
Viggó Guðbrandsson Þorkell Jónsson Sigurður Kristjánsson Þórhallur Björnsson
Gísli Sigurðsson Bjarni Kjartansson Halldór Kristinsson Ottó Jörgensen

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðumaðurinn 10.1.1950, Einherji 24.1.1950, Morgunblaðið 24.12.1949, Tíminn 3.1.1950, Vísir 27.12.1950, Þjóðviljinn 28.12.1949 og Þjóðviljinn 31.1.1950.

%d bloggurum líkar þetta: