Austur Húnavatnssýsla 1933

Guðmundur Ólafsson féll, hann var þingmaður Húnavatnssýslu frá 1914-1923 og Austur Húnavatnssýslu frá 1923.

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall
Jón Pálmason, bóndi (Sj.) 399 50,96% kjörinn
Guðmundur Ólafsson, bóndi (Fr.) 345 44,06%
Erling Ellingsen, verkfræðingur (Komm.) 39 4,98%
Gild atkvæði samtals 783
Ógildir atkvæðaseðlar 33 4,04%
Greidd atkvæði samtals 816 72,53%
Á kjörskrá 1.125

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.