Norður Múlasýsla 1911

Jóhannes Jóhannesson sem var þingmaður Norður Múlasýslu 1900-1901 og frá 1903 var endurkjörinn. Jón Jónsson sem kjörinn var 1908 féll hins vegar fyrir Einar Jónssyni sem áður hafði verið þingmaður Norður Múlasýslu 1892-1901. Björn Þorláksson var þingmaður Seyðisfjarðar 1909-1911.

1911 Atkvæði Hlutfall
Jóhannes Jóhannesson, sýslumaður 209 59,21% Kjörinn
Einar Jónsson, prófastur 202 57,22% Kjörinn
Jón Jónsson, bóndi 159 45,04%
Björn Þorláksson, prestur 136 38,53%
706
Gild atkvæði samtals 353
Ógildir atkvæðaseðlar 6 1,67%
Greidd atkvæði samtals 359 79,25%
Á kjörskrá 453

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis