Búðahreppur 1990

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Óháðra kjósenda og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Óháðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum. Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag hlutu 1 hreppsnefndarmenn hvor flokkur og töpuðu báðir einum manni.

Úrslit

Búðahr

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 157 35,84% 3
Sjálfstæðisflokkur 86 19,63% 1
Óháðir kjósendur 128 29,22% 2
Alþýðubandalag 67 15,30% 1
Samtals greidd atkvæði 438 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 17 3,74%
Samtals greidd atkvæði 455 90,46%
Á kjörskrá 503
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Lars Gunnarsson (B) 157
2. Eiríkur Stefánsson (F) 128
3. Albert Kemp (D) 86
4. Kjartan Sigurgeirsson (B) 79
5. Valur Þórarinsson (G) 67
6. Eiður Sveinsson (F) 64
7. Steinn Jónasson (B) 52
Næstir inn vantar
Guðný Þorvaldsdóttir (D) 19
Jens P. Jensen (F) 30
Valbjörn Pálsson (G) 38

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Óháðra kjósenda G-listi Alþýðubandalags
Lars Gunnarsson Albert Kemp Eiríkur Stefánsson Valur Þórarinsson, laxabóndi
Kjartan Sigurgeirsson Guðný Þorvaldsdóttir Eiður Sveinsson Valbjörn Pálsson, trésmiður
Steinn Jónasson Dóra Gunnarsdóttir Jens P. Jensen Helgi S. Elíeserson, iðnverkamaður
Ólafur Gunnarsson Sigurveig Agnarsdóttir Óðinn Magnason Svanhvít Jakobsdóttir, húsmóðir
Arnfríður Guðjónsdóttir Guðríður Bergkvistsdóttir Guðmundur Þorgrímsson Valdimar Guðlaugsson, sjómaður
Elsa Guðjónsdóttir Aðalbjörg Friðbjarnardo´ttir Jón Kárason Þorsteinn Bjarnason, húsasmíðameistari
Kjartan Reynisson Jóna Gunnarsdóttir Guðný Sigmundsdóttir Herdís Pétursdóttir, húsmóðir
Sævar Jónsson Sigrún Ólafsdóttir Benedikt Sverrisson Ívar Gunnarsson, sjómaður
Sigríður Jónsdóttir Sigurborg Elva Þórðardóttir Guðmundur Gunnþórsson Sigurður G. Einarsson, trésmíðanemi
Guðmundur Þorsteinsson Lilja Lind Sæþórsdóttir Jón Finnbogason yngri Jóhann M. Jóhannsson, sjómaður
Ólafur Reynisson Elísa Guðjónsdóttir Ingvar Sverrisson Eiður Jónsson, iðnverkamaður
Óskar Gunnarsson Guðrún Einarsdóttir Lúðvík Daníelsson Gunnþór Guðjónsson, verkamaður
Andrés Óskarsson Sigríður Ólafsdóttir Fanney Linda Kristinsdóttir Jenný Ágústsdóttir, húsmóðir
Skafti Skúlason Bjarni Sigurðsson Þórarinn Bjarnason Ragnhildur Jónsdóttir, húsmóðir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland 17.5.1990, DV 9.4.1990 og 20.4.1990.

%d bloggurum líkar þetta: