Stöðvarfjörður 1974

Í framboði voru listi Fráfarandi hreppsnefndar og stuðningsmanna hennar og listi Félagshyggjumanna á Stöðvarfirði. Fráfarandi hreppsnefnd hlaut 4 hreppsnefndarmenn en Félagshyggjumenn 1.

Úrslit

Stöðvarfj1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Fráfarandi hreppsnefnd 112 74,17% 4
Félagshyggjum.á Stöðvarfirði 39 25,83% 1
Samtals greidd atkvæði 151 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 5 3,21%
Samtals greidd atkvæði 156 92,31%
Á kjörskrá 169
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Björn Kristjánsson (I) 112
2. Friðrik Sólmundsson (I) 56
3. Bjarni Gíslason (J) 39
4. Hafþór Guðmundsson (I) 37
5. Sólmundur Jónsson (I) 28
Næstur inn vantar
Grétar Jónsson (J) 18

Framboðslistar

I-listi fráfarandi hreppsnefndar og stuðningsmanna hennar J-listi félagshyggjumanna á Stöðvarfirði
Björn Kristjánsson Bjarni Gíslason
Friðrik Sólmundarson Grétar Jónsson
Hafþór Guðmundsson Ármann Jóhannsson
Sólmundur Jónsson Jón Helgason
Ingimar Jónsson Björn R. Friðgeirsson
Þórunn Pétursdóttir Örn Sigfússon
Steindór Sighvatsson Páll Hannesson
Vilbergur Stefánsson Jón Bjarnason
Sigurður Bjarnason Ólavía Jónsdóttir
Guðmundur Björnsson Einar Metúsalemsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss og Vísir 16.5.1974.