Vestur Húnavatnssýsla 1942 júlí

Skúli Guðmundsson var þingmaður Vestur Húnavatnssýslu frá 1937. Guðbrandur Ísberg var þingmaður Akureyrar 1931-1937.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Skúli Guðmundsson, kaupfélagsstj. (Fr.) 408 7 415 56,01% Kjörinn
Guðbrandur Ísberg, sýslumaður (Sj.) 244 2 246 33,20% 6.vm.landskjörinn
Elísabet Eiríksdóttir, kennslukona (Sós.) 48 6 54 7,29%
Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri (Alþ.) 20 6 26 3,51%
Gild atkvæði samtals 720 21 741
Ógildir atkvæðaseðlar 12 1,29%
Greidd atkvæði samtals 753 80,88%
Á kjörskrá 931

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.