Hörgársveit 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Fyrstu kosningar í sameinuðu sveitarfélagi Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps. Í kjöri voru J-listi Samstöðulistans og L-listi Lýðræðislistans. Efstir á Samstöðulistanum voru oddvitar hinna sameinuðu sveitarfélaga. Lýðræðislistinn fékk 3 sveitarstjórnarfulltrúar og hreinan meirihluta en Samstöðulistinn 2 sveitarstjónarfulltrúa.

Úrslit 2010

Úrslit 2010
J-listi 170 2 49,85%
L-listi 171 3 50,15%
341 5 100,00%
Auðir 10 2,84%
Ógildir 1 0,28%
Greidd 352 80,00%
Kjörskrá 440
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Hanna Rósa Sveinsdóttir (L) 171
2. Helgi Bjarni Steinsson (J) 170
3. Sunna Hlín Jóhannesdóttir (L) 86
4. Axel Grettisson (J) 85
5. Helgi Þór Helgason (L) 57
 Næst inn: vantar
Birna Jóhannesdóttir (J) 2

Framboðslistar:

J-listi Samstöðulistans

1 Helgi Bjarni Steinsson Syðri-Bægisá bóndi
2 Axel Grettisson Þrastarhóli viðskiptastjóri
3 Birna Jóhannesdóttir Skógarhlíð 41 skattfulltrúi
4 Jón Þór Brynjarsson Brekkuhúsi 3a útgerðarmaður
5 Árni Arnsteinsson Stóra-Dunhaga bóndi
6 Jóhanna M. Oddsdóttir Dagverðareyri sjúkraliði
7 Róbert F. Jósavinsson Litla-Dunhaga bóndi
8 Stefanía G. Steinsdóttir Neðri-Rauðalæk verkefnastjóri
9 Lene Zachariassen Kambhóli listakona
10 Halldóra Vébjörnsdóttir Skógarhlíð 25 hársnyrtimeistari

L-listi Lýðræðislistans

1 Hanna Rósa Sveinsdóttir Hraukbæ sérfræðingur
2 Sunna Hlín Jóhannesdóttir Ósi kennari
3 Helgi Þór Helgason Bakka bóndi
4 Jón Þór Benediktsson Ytri-Bakka ferðaþjónustuskipuleggjandi
5 Elisabeth J. Zitterbart Ytri-Bægisá II ljósmóðir
6 Guðmundur Sturluson Þúfnavöllum bóndi
7 Líney Snjólaug Diðriksdóttir Tréstöðum bóndi
8 Þórður Ragnar Þórðarson Hvammi bóndi
9 Hannes Gunnlaugsson Ytra-Brekkukoti bóndi
10 Anna Dóra Gunnarsdóttir Birkihlíð 3 leiðbeinandi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: