Gullbringu- og Kjósarsýsla 1914

Björn Kristjánsson endurkjörinn en hann hafði verið þingmaður frá 1900. Kristinn Daníelsson endurkjörinn en hann var kosinn þingmaður í aukakosningum 1913. Magnús Blöndahl var þingmaður Reykjavíkur 1908-1911. Björn Bjarnarson var þingmaður Borgarfjarðarsýslu 1892-1983 og 1900-1901.

1914 Atkvæði Hlutfall
Björn Kristjánsson, bankastjóri 428 79,26% kjörinn
Kristinn Daníelsson, prófastur 401 74,26% kjörinn
Magnús Blöndahl, umboðssali 131 24,26%
Björn Bjarnarson, bóndi 120 22,22%
1.080
Gild atkvæði samtals 540
Ógildir atkvæðaseðlar 47 8,01%
Greidd atkvæði samtals 587 61,15%
Á kjörskrá 960

Heimild:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: