Gullbringu- og Kjósarsýsla 1931

Árið 1931 var Hafnarfjörður gerður að sérstöku kjördæmi og skipt út úr Gullbringu- og Kjósarsýslu. Við það varð Gullbringu- og Kjósarsýsla að einmenningskjördæmi.

Ólafur Thors var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1926.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Ólafur Thors, forstjóri (Sj.) 1.039 68,90% kjörinn
Brynjólfur Magnússon, prestur (Fr.) 368 24,40%
Guðbrandur Jónsson, rithöfundur (Alþ.) 101 6,70%
Gild atkvæði samtals 1.508
Ógildir atkvæðaseðlar 78 4,92%
Greidd atkvæði samtals 1.586 71,35%
Á kjörskrá 2.223

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.