Fjarðabyggð 2022

Í bæjarstjórnarkosningunum í Fjarðabyggð 2018 hlaut Fjarðalistinn 4 bæjarfulltrúa, Framsókn og óháðir 2, Sjálfstæðisflokkur 2 og Miðflokkurinn 1.

Í bæjarstjórnarkosningunumvoru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Fjarðalistans og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í kjöri.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúar og bætti við sig tveimur, Framsóknarflokkur hlaut 3 og bætti við sig einum, Fjarðalistinn hlaut 2 og tapaði tveimur. Vinstrihreyfingin grænt framboð sem bauð fram í fyrsta skipti náði ekki kjörnum bæjarfulltrúa. Miðflokkurinn, sem hlaut einn bæjarfulltrúa 2018, bauð ekki fram. Vinstrihreyfinguna grænt framboð vantaði 91 atkvæði til að fella þriðja mann Framsóknarflokks.

Úrslit:

FjarðabyggðAtkv.%Fltr.Breyting
B-listi Framsóknarflokks69530.00%36.41%1
D-listi Sjálfstæðisflokks94140.61%415.07%2
L-listi Fjarðalistans54023.31%2-10.76%-2
V-listi Vinstri grænna1416.09%06.09%0
M-listi Miðflokksins-16.80%-1
Samtals gild atkvæði2,317100.00%90.00%0
Auðir seðlar672.80%
Ógild atkvæði110.46%
Samtals greidd atkvæði2,39564.92%
Kjósendur á kjörskrá3,689
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Ragnar Sigurðsson (D)941
2. Jón Björn Hákonarson (B)695
3. Stefán Þór Eysteinsson (L)540
4. Kristinn Þór Jónasson (D)471
5. Þuríður Lillý Sigurðardóttir (B)348
6. Þórdís Mjöll Benediktsdóttir (D)314
7. Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir (L)270
8. Jóhanna Sigfúsdóttir (D)235
9. Birgir Jónsson (B)232
Næstir innvantar
Anna Margrét Arnarsdóttir (V)91
Arndís Bára Pétursdóttir (L)156
Heimir Snær Gylfason (D)218

Framboðslistar:

B-listi FramsóknarflokksD-listi Sjálfstæðisflokks
1. Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri1. Ragnar Sigurðsson framkvæmdastjóri
2. Þuríður Lillý Sigurðardóttir bóndi2. Kristinn Þór Jónasson verkstjóri
3. Birgir Jónsson framhaldsskólakennari3. Þórdís Mjöll Benediktsdóttir leikskólastjóri
4. Arnfríður Eide Hafþórsdóttir mannauðs- og öryggisstjóri4. Jóhanna Sigfúsdóttir viðskiptafræðingur
5. Elías Pétur Elíasson framkvæmdastjóri5. Heimir Snær Gylfason framkvæmdastjóri
6. Pálína Margeirsdóttir bæjarfulltrúi og ritari6. Sigurjón Rúnarsson sjúkraþjálfari
7. Bjarni Stefán Vilhjálmsson verkstjóri7. Guðbjörg Sandra Hjelm Óðinsdóttir kokkur
8. Karen Ragnarsdóttir skólastýra8. Benedikt Jónsson framleiðslustarfsmaður
9. Kristinn Magnússon rafvirki9. Bryngeir Ágúst Margeirsson verkamaður
10. Margrét Sigfúsdóttir grunnskólakennari10. Barbara Izabela Kubielas aðstoðarverkstjóri
11. Ívar Dan Arnarsson tæknistjóri11. Ingi Steinn Freysteinsson stöðvarstjóri
12. Tinna Hrönn Smáradóttir iðjuþjálfi12. Ingunn Eir Andrésdóttir snyrtifræðingur
13. Þórhallur Árnason aðalvarðstjóri13. Andri Gunnar Axelsson nemi
14. Guðfinna Erlín Stefánsdóttir forstöðumaður14. Eygerður Ósk Tómasdóttir fíkniráðgjafi
15. Bjarki Ingason rafvirkjanemi15. Guðjón Birgir Jóhannsson útibússtjóri
16. Bjarney Hallgrímsdóttir grunnskólakennari16. Sædís Eva Birgisdóttir launafulltrúi
17. Jón Kristinn Arngrímsson matráður17. Theodór Elvar Haraldsson skipstjóri
18. Elsa Guðjónsdóttir sundlaugarvörður18. Árni Helgason framkvæmdastjóri
L-listi FjarðarlistansV-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Stefán Þór Eysteinsson verkefnastjóri1. Anna Margrét Arnarsdóttir háskólanemi
2. Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir grunnskólakennari og bæjarfulltrúi2. Anna Berg Samúelsdóttir náttúru- og landfræðingur
3. Arndís Bára Pétursdóttir meistaranemi3. Anna Sigrún Jóhönnudóttir öryrki
4. Birta Sæmundsdóttir meistaranemi og varabæjarfulltrúi4. Helga Björt Jóhannsdóttir framhaldsskólanemi
5. Einar Hafþór Heiðarsson umsjónarmaður5. Guðrún Tinna Steinþórsdóttir sjúkraliði
6. Esther Ösp Gunnarsdóttir verkefnastjóri og varabæjarfulltrúi6. Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir framleiðslustarfsmaður
7. Jóhanna Guðný Halldórsdóttir liðveitandi7. Þórunn Björg Halldórsdóttir verkefnastjóri
8. Birkir Snær Guðjónsson hafnarvörður8. Helga Guðmundsdóttir Snædal viðskiptafræðingur
9. Salóme Rut Harðardóttir íþróttakennari9. Merta Zielinska leiðtogi framleiðslu
10. Sigrún Birgisdóttir þroskaþjálfi10. Auður Hermannsdóttir kaffihúsaeigandi
11. Oddur Sigurðsson forstöðumaður11. Ingibjörg Þórðardóttir framhaldsskólakennari
12. Elías Jónsson stóriðjutæknir12. Guðlaug Björgvinsdóttir BA í félagsvísindum
13. Katrín Birna Viðarsdóttir nemi13. Fanney H. Kristjánsdóttir kennar
14. Kamilla Borg Hjálmarsdóttir þroskaþjálfi14. Styrmir Ingi Stefánsson háskólanemi
15. Adam Ingi Guðlaugsson nemi15. Kristín Inga Stefánsdóttir framleiðslustarfsmaður
16. Malgorzata Beata Libera þjónustufulltrúi16. Selma Kahriman Mesetovic skrifstofumaður
17. Sveinn Árnason fv.sparisjóðsstjóri17. Hrönn Hilmarsdóttir hjúkurunarfræðingur
18. Einar Már Sigurðsson bæjarfulltrúi og fv.alþingismaður18. Þóra Þórðardóttir eldri borgari

Prófkjör:

Sjálfstæðisflokkur – prófkjör1. sæti2. sæti3. sæti4. sæti
1Ragnar Sigurðsson bæjarfulltrúi og varaþingmaður1. sæti26331175.1%
2Kristinn Þór Jónasson verkstjóri og form.íbúasamtaka Eskifjarðar2. sæti1719923056.9%
3Þórdís Mjöll Benediktsdóttir leikskólastjóri3.-4. sæti52515821945.1%
4Jóhanna Sigfúsdóttir viðskiptafræðingur4. sæti1308321160.3%
Neðar lentu:
Heimir Snær Gylfason framkvæmdastjóri1.-4. sæti
Sigurjón Rúnarsson sjúkraþjálfari2.-4. sæti
Helgi Laxdal Helgason sérfræðingur3.-6. sæti
Samtals greiddu 354 atkvæði. Auðir og ógildir seðlar voru 4.