Búðahreppur 1942

Í framboði voru Alþýðuflokkur og listi Óháðra. Alþýðuflokkurinn hlaut 5 hreppsnefndarmenn og Óháðir 2. Listi Alþýðuflokksins var sjálfkjörinn 1938.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 122 67,03% 5
Óháðir 60 32,97% 2
182 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 2 1,09%
Samtals greidd atkvæði 184 58,60%
Á kjörskrá 314
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Eiður Albertsson (Alþ.) 122
2. Jens Lúðvígsson (Alþ.) 61
3. (Óh.) 60
4. Sighvatur Bessason (Alþ.) 41
5. Þorvaldur Sveinsson (Alþ.) 31
6. (Óh.) 30
7. Guðjón Ólafsson (Alþ.) 24
Næstir inn vantar
(Óh.) 14

Fulltrúar óháðra í hreppsnefnd voru Ásgeir Guðmundsson og Antoníus Samúelsson .

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Óháðir
Eiður Albertsson vantar
Jens Lúðvígsson
Sighvatur Bessason
Þorvaldur Sveinsson
Guðjón Ólafsson
Guðmundur Stefánsson
Jakob Stefánsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 4. janúar 1938, Alþýðublaðið 27. janúar 1938, Alþýðumaðurinn 27. febrúar 1938, Sveitarstjórnarmál 1.6.1942, Tíminn 13. febrúar 1942, Verkamaðurinn 31. janúar 1942 og Vesturland 31. janúar 1942.

%d bloggurum líkar þetta: