Njarðvík 1974

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og náði hreinum meirihluta. Alþýðuflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag hlaut 1 hreppsnefndarmann hvor flokkur.

Úrslit

njarðvík1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 138 18,35% 1
Framsóknarflokkur 94 12,50% 1
Sjálfstæðisflokkur 427 56,78% 4
Alþýðubandalag 93 12,37% 1
Samtals gild atkvæði 752 100,00% 7
Auðir og ógildir 27 3,47%
Samtals greidd atkvæði 779 89,75%
Á kjörskrá 868
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ingvar Jóhannsson (D) 427
2. Ingólfur Aðalsteinsson (D) 214
3. Áki Gränz (D) 142
4. Ólafur Sigurjónsson (A) 138
5. Arndís Tómasdóttir (D) 107
6. Ólafur Í. Hannesson (B) 94
7. Oddbergur Eiríksson (G) 93
Næstir inn vantar
Karl Sigtryggsson (D) 39
Hilmar Þórarinsson (A) 49
Birgir Aspar (B) 93

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Ólafur Sigurjónsson Ólafur Í. Hannesson Ingvar Jóhannsson Oddbergur Eiríksson
Hilmar Þórarinsson Birgir Aspar Ingólfur Aðalsteinsson Sigurbjörn Ketilsson
Guðjón Helgason Ingibjörg Danívalsdóttir Áki Gränz Ingunn Guðnadóttir
Hreinn Óskarsson Stefán Þ. Sigurðsson Arndís Tómasdóttir Grétar Haraldsson
Hilmar Hafsteinsson Stefanía Hákonardóttir Karl Sigtryggsson Bóas Valdórsson
Tóbías Tryggvason Sigurður Sigurðsson Ingólfur Bárðarson Jón Sigfússon
Helgi M. Sigvaldason Pétur Guðmundsson Eyþór Þórðarson Jónas Hörðdal Jónsson
Jenný Magnúsdóttir Arngrímur Vilhjálmsson Sólmundur Einarsson Árni Sigurðsson
Björn Vífill Þorleifsson Hreinn Magnússon Júlíus Rafnsson Jóhann B. Guðmundsson
Valgeir Ó. Helgason Björn Steinsson Kristbjörn Albertsson Guðrún Skúladóttir
Grímur Karlsson Björn Grétar Ólafsson Ólafur Magnússon Hreiðar Bjarnason
Hafsteinn Axelsson Eiður Vilhelmsson Óskar Guðmundsson Fjóla Bjarnadóttir
Meinert Nilssen Jóna Hjaltadóttir Guðmundur Gestsson Sigmar Ingason
Helgi Helgason Bjarni F. Halldórsson Ásbjörn Guðmundsson Bjarni Einarsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Kosningahandbók Fjölvíss.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: