Seltjarnarnes 1970

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi vinstri manna. Sjálfstæðisflokkur hélt sínum þremur mönnum og hreinum meirihluta en listi vinstri manna hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 587 65,29% 3
Vinstri menn 312 34,71% 2
Samtals gild atkvæði 899 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 49 5,17%
Samtals greidd atkvæði 948 88,10%
Á kjörskrá 1.076
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Karl B. Guðmundsson (D) 587
2. Njáll Þorsteinsson (H) 312
3. Kristinn p. Michelsen (D) 294
4. Sigurgeir Sigurðsson (D) 196
5. Njáll Ingjaldsson (H) 156
Næstur inn vantar
Magnús Erlendsson (D) 38

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi vinstri manna (A,B,G)
Karl B. Guðmundsson Njáll Þorsteinsson, framkvæmdastjóri
Kristinn P. Michelsen Njáll Ingjaldsson, skrifstofustjóri
Sigurgeir Sigurðsson Auður Sigurðardóttir, frú
Magnús Erlendsson Þóra Guðjónsdóttir, frú
Jón Gunnlaugsson Gunnlaugur Árnason, verkstjóri
Guðrún Einarsdóttir Herdís Helgadóttir, frú
Páll Guðmundsson Anna Vigdís Jónsdóttir, hjúkrunarkona
Sigurður Sigurðsson Rose Marie Christiansen, frú
Snæbjörn Ásgeirsson Óskar Halldórsson, lektor
Ásgeir M. Ásgeirsson Sveinbjörn Jónsson, framkvæmdastjóri

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 13.4.1970, Tíminn 12.4.1970 og Þjóðviljinn 12.4.1970.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: