Selfoss 1970

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samvinnumenn og Óháðir kjósendur. Samvinnumenn hlutu 3 hreppsnefndarmenn, töpuðu einum og meirihluta í hreppsnefndinni. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Óháðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn en þeir buðu ekki fram 1966. Alþýðuflokkurinn náði ekki kjörnum fulltrúa frekar en 1966. Beita þurfi hlutkesti til að skera úr um hvort 4. maður Samvinnumanna eða 2. maður Óháðra kjósenda yrði sjöundi maður í hreppsnefndinni og unnu Óháðir kjósendur hlutkestina og þar með féll meirihluti Samvinnumanna. Alþýðuflokkinn vantaði níu atkvæði til að ná inn einum manni í hreppsnefndina.

Úrslit

selfoss1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 115 9,52% 0
Sjálfstæðisflokkur 352 29,14% 2
Samvinnumenn 494 40,89% 3
Óháðir kjósendur 247 20,45% 2
Samtals gild atkvæði 1.208 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 23 1,87%
Samtals greidd atkvæði 1.231 93,26%
Á kjörskrá 1.320
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Ingi Sigurðsson (H) 494
2. Óli Þ. Guðbjartsson (D) 352
3.-4.  Bergþór Finnbogason (H) 247
3.-4. Guðmundur Böðvarsson (I) 247
5. Páll Jónsson (D) 176
6. Arndís Þorbjarnardóttir (H) 165
7. Guðmundur Daníelsson (I) 124
Næstir inn vantar
Sigurjón Erlingsson (H) 1
Brynleifur H. Steingrímsson (A) 9
Jakob Havsteen (D) 19

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi samvinnumanna I-listi óháðra kjósenda
Brynleifur H. Steingrímsson, héraðslæknir Óli Þ. Guðbjartsson, kennari Sigurður Ingi Sigurðsson, oddviti Guðmundur Böðvarsson
Einar P. Elíasson, húsasmíðameistari Páll Jónsson, tannlæknir Bergþór Finnbogason, form.Kennarafélags Suðurl. Guðmundur Daníelsson
Hlín Daníelsdóttir, kennari Jakob Havsteen, sýslufulltrúi Arndís Þorbjarnardóttir, húsfrú Guðmundur Kristinsson
Guðmundur Jónsson, skósmiður Jón Guðbrandsson, dýralæknir Sigurjón Erlingsson, múrarameistari Guðmundur Helgason
Jóhann Alfreðsson, skipstjóri Gunnar Gunnarsson, bóndi Hafsteinn Þorvaldsson, sjúkrahúsráðsmaður Árni Valdimarsson
Árni Sigursteinsson, bifreiðastjóri Guðmundur Jóhannsson, fulltrúi póst- og síma Iðunn Gísladóttir, húsfrú Ármann Einarsson
Jón Ingi Sigurmundsson, skólastjóri Þorsteinn Sigurðsson, húsagagnasmíðameistari Sigurfinnur Sigurðsson, skrifstofumaður Björn Gíslason
Bjarni Ólafsson, bifreiðastjóri Bjarni Pálsson, skólastjóri Hjalti Þorvarðarson, rafveitustjóri Marvin Frímannsson
Jón Áskell Jónsson, vélvirki Sverrir Andrésson, húsgagnasmíðameistari Kristján Finnbogason, verkstjóri Hákon Halldórsson
Ásgeir Sigurðsson, tónlistarkennari Skúli B. Ágústsson, rafvirkjameistari Guðmundur Halldórsson, járnsmiður Einar Sigfússon
Engilbert Þórarinsson, rafvirkjameistari Sesselja Ósk Gísladóttir, húsfrú Eggert Jóhannesson, trésmiður Ágúst Magnússon
Grétar Halldórsson, bifreiðastjóri Sigurður Guðmundsson, húsasmíðameistari Benedikt Franklínsson, form.Verkal.fl.Þórs Sigurður Þorbjörnsson
Valgerður Sörensen, húsfrú Grímur Jósafatsson, kaupfélagsstjóri Hjalti Þórðarson, járnsmiður Valdimar Þórðarson
Bergur Þórmundsson, mjólkurfræðingur Snorri Árnason, lögfræðingur Magnús Aðalbjarnarson, verslunarmaður Eva Þorfinnsdóttir

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur Framsóknarflokkur
Óli Þ. Guðbjartsson, kennari 1. Sigurður Ingi Sigurðsson, oddviti 1387 stig
Páll Jónsson, tannlæknir 2. Hafsteinn Þorvaldsson, 731 stig
Guðmundur Kristinsson, bankagjaldkeri 3. Arndís Þorbjarnardóttir, 714 stig
Jakob Hafstein, fulltrúi 4. Sigurfinnur Sigurðsson, 598 stig
Jón Guðnbrandsson, dýralæknir 5. Kristján Finnbogason, 530 stig
Gunnar Gunnarsson, bóndi 6. Eggert Jóhannsson, 330 stig
Guðmundur Jóhannsson, póstfulltrúi 7. Hjalti Þórðarson, 327 stig
29 voru í framboði, atkvæði greiddu 267.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 7.4.1970, 2.6.1970, Morgunblaðið 8.2.1970, 15.4.1970, Tíminn 11.3.1970, 23.4.1970, Vísir 11.2.1970, 13.3.1970, 2.6.1970 og Þjóðviljinn 26.4.1970.