Ólafsfjörður 1966

Í framboði voru listi Alþýðuflokks, listi Sjálfstæðisflokks og listi vinstri manna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta. Vinstri menn hlutu 2 bæjarfulltrúa og töpuðu einum til Alþýðuflokks sem hlaut 1 bæjarfulltrúa. Vinstri menn vantaði aðeins tvö atkvæði til að fella fjórða mann Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokkinn vantaði 8 atkvæði til hins sama.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 111 21,18% 1
Sjálfstæðisflokkur 237 45,23% 4
Vinstri menn 176 33,59% 2
Samtals gild atkvæði 524 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 10 1,87%
Samtals greidd atkvæði 534 93,36%
Á kjörskrá 572
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ásgrímur Hartmannsson (D) 237
2. Ármann Þórðarson (H) 176
3. Lárus Jónsson (D) 119
4. Hreggviður Hermannsson (A) 111
5. Bragi Halldórsson (H) 88
6. Þorsteinn Jónsson (D) 79
7. Sigvaldi Þorleifsson (D) 59
Næstir inn vantar
Stefán B. Ólafsson (H) 2
Sigurður Guðjónsson (A) 8

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi vinstri manna
Hreggviður Hermannsson, héraðslæknir Ásgrímur Hartmannsson, bæjarstjóri Ármann Þórðarson, kaupfélagsstjóri
Sigurður Guðjónsson, bæjarfógeti Lárus Jónsson, bæjargjaldkeri Bragi Halldórsson, gjaldkeri
Sigurður R. Ingimundarson, bifreiðarstjóri Þorsteinn Jónsson, vélsmiður Stefán B. Ólafsson, múrarameistari
Sæmundur P. Jónsson, síldarmatsmaður Sigvaldi Þorleifsson, útgerðarmaður Sveinn Jóhannesson, verslunarmaður
Jón G. Steinsson, verkstjóri Magnús Gamalíelsson, útgerðarmaður Nývarð Olsen Jónsson, bóndi
Sigurður Jóhannesson, síldarmatsmaður Jónmundur Stefánsson, afgreiðslumaður Líney Jónasdóttir, húsfrú
Kristján Ásgeirsson, skipstjóri Jakob Ágústsson, rafveitustjóri Sumarrós Helgadóttir, húsfrú
Guðmundur Jónsson, útgerðarmaður Guðmundur Þ. Benediktsson, fulltrúi Halldór Kristinsson, útgerðarmaður
Ólafur Sæmundsson, bakari Sigurður Baldvinsson, útgerðarmaður Gunnlaugur Magnússon, húsasmíðameistari
Trausti Gunnlaugsson, sjómaður Jón Ásgeirsson, vélstjóri Magnús Magnússon, tónlistarkennari
Trausti Aðalsteinsson, sjómaður Sigurfinnur Ólafsson, skipstjóri Gunnar Eiríksson, bóndi
Árni Gunnlaugsson, sjómaður Finnur Björnsson, bóndi Páll Guðmundsson, verkamaður
Þorsteinn M. Einarsson, stýrimaður Halldór Guðmundsson, sjómaður Yngvi Guðmundsson, verkamaður
Jón Ingimarsson, verkamaður Jón Þorvaldsson, verslunarmaður Hrafn Ragnarsson, skipstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 4.5.1966, Alþýðumaðurinn 21.4.1966, Dagur 18.5.1966, Íslendingur 21.4.1966, Morgunblaðið 27.4.1966, Tíminn 13.5.1966, Verkamaðurinn 21.4.1966 og Þjóðviljinn 21.4.1966.

%d bloggurum líkar þetta: