Reykjavíkurkjördæmi norður 2016

Tíu framboð komu fram í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þau voru A-listi Bjartrar framtíðar, B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Flokks fólksins, P-listi Pírata, R-listi Alþýðufylkingarinnar, S-listi Samfylkingar, T-listi Dögunar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Frosti Sigurjónsson Framsóknarflokki (þingmaður frá 2013), Sigrún Magnúsdóttir Framsóknarflokki (þingmaður frá 2013), Illugi Gunnarsson Sjálfstæðisflokki (þingmaður frá 2007) og Helgi Hrafn Gunnarsson Pírötum (þingmaður frá 2013) gáfu ekki kost á sér til endurkjörs.

Björt Ólafsdóttir Bjartri framtíð, Guðlaugur Þór Þórðarson og Birgir Ármannsson Sjálfstæðisflokki, Birgitta Jónsdóttir Pírötum, Katrín Jakobsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir Vinstrihreyfingunni grænu framboði voru endurkjörin. Birgitta var áður þingmaður Suðvesturkjördæmis. Ný komu inn þau Þorsteinn Víglundsson Viðreisn, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sjálfstæðisflokki, Björn Leví Gunnarsson og Halldóra Mogensen Pírötum og Andrés Ingi Jónsson Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Karl Garðarsson Framsóknarflokki, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Helgi Hjörvar Samfylkingu náðu ekki kjöri.

Úrslit

rn

2016 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Björt framtíð 2.673 7,64% 1
Framsóknarflokkur 1.987 5,68% 0
Viðreisn 4.064 11,62% 1
Sjálfstæðisflokkur 8.538 24,41% 3
Flokkur fólksins 1.321 3,78% 0
Píratar 6.655 19,03% 2
Alþýðufylkingin 104 0,30% 0
Samfylkingin 1.822 5,21% 0
Dögun 496 1,42% 0
Vinstrihreyfingin grænt fr. 7.318 20,92% 2
Gild atkvæði samtals 34.978 100,00% 9
Auðir seðlar 700 1,95%
Ógildir seðlar 185 0,52%
Greidd atkvæði samtals 35.863 77,87%
Á kjörskrá 46.057
Kjörnir alþingismenn:
1. Guðlaugur Þór Þórðarson (D) 8.538
2. Katrín Jakobsdóttir (V) 7.318
3. Birgitta Jónsdóttir (P) 6.655
4. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (D) 4.269
5. Þorsteinn Víglundsson (C) 4.064
6. Steinunn Þóra Árnadóttir (V) 3.659
7. Björn Leví Gunnarsson (P) 3.328
8. Birgir Ármannsson (D) 2.846
9. Björt Ólafsdóttir (A) 2.673
Næstir inn  vantar
Karl Garðarsson (B) 687
Andrés Ingi Jónsson (V) 702 Landskjörinn
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (S) 852
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (C) 1.283
Magnús Þór Hafsteinsson (F) 1.353
Halldóra Mogensen (P) 1.365 Landskjörin
Albert Guðmundsson (D) 2.155
Hólmsteinn A. Brekkan (T) 2.178
Vésteinn Valgarðsson (R) 2.570
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Birgitta Jónsdóttir (P) 2,98%
Guðlaugur Þór Þórðarson (D) 1,89%
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (D) 1,44%
Þorsteinn Víglundsson (C) 1,35%
Birgir Ármannsson (D) 0,78%
Álfheiður Ingadóttir (V) 0,74%
Björt Ólafsdóttir (A) 0,71%
Halldóra Mogensen (P) 0,48%
Andrés Ingi Jónsson (V) 0,30%
Herdís Anna Þorvaldsdóttir (D) 0,29%
Albert Guðmundsson (D) 0,26%
Björn Leví Gunnarsson (P) 0,24%
Katla Hólm Þórhildardóttir (P) 0,23%
Starri Reynisson (A) 0,22%
Steinunn Þóra Árnadóttir (V) 0,22%
Iðunn Garðarsdóttir (V) 0,22%
Jón Ragnar Ríkharðsson (D) 0,15%
Snæbjörn Brynjarsson (P) 0,14%
Lilja Sif Þorsteinsdóttir (P) 0,14%
Orri Páll Jóhannsson (V) 0,14%
Páll Rafnar Þorsteinsson (C) 0,12%
Sigrún Gunnarsdóttir (A) 0,11%
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (C) 0,10%
Katrín Jakobsdóttir (V) 0,07%

Flokkabreytingar

Björt framtíð: Diljá Ámundadóttir í 8.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 10.sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningnunu í Reykjavík 2010. Gestur Guðjónsson í 10.sæti var í 10.sæti á lista Framsóknarflokks í Reykjavíkurkjördæmi norður 2003, í  7.sæti 2007 og  í 10.sæti 2009. Hann var í 18.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Karl Sigurðsson í 12. sæti var í 5.sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Sigurður Eggertsson 14. sæti var í 22. sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Páll Hjaltason í 16.sæti var í 7.sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010.Einar Örn Benediktsson var kjörinn borgarfulltrúi fyrir Besta flokkinn í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010.

Framsóknarflokkur: Sævar Þór Jónsson í 3.sæti var í 3.sæti á lista Flokks heimilanna í Reykjavíkurkjördæmi norður 2013.

Viðreisn: Stefán Máni Sigþórsson í 11.sæti var í 16.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2007.Sólrún Jensdóttir í 22.sæti var í 15.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1983.

Flokkur fólksins: Magnús Þór Hafsteinsson í 1.sæti var kjörinn þingmaður fyrir Frjálslynda flokkinn í Suðurkjördæmi 2003. Hann var í 2.sæti á lista Frjáslyndra og óháðra í bæjarstjórnarkosningunum á Akranesi 2006. Magnús Þór var í 1.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2007. Lenti í 4.sæti í prófkjöri Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi 2009 en tók ekki sæti á lista. Þollý Rósmunds í 2.sæti var í stjórn Samstöðu. Ísleifur Gíslason í 6.sæti var í 5.sæti á lista Flokks heimilanna í Reykjavíkurkjördæmi norður 2013.

Píratar: Birgitta Jónsdóttir í 1.sæti var kjörin þingmaður fyrir Borgarahreyfinguna í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009. Hún var í 14.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi 2007 og í 2.sæti á lista Húmanistaflokksins í Reykjavík 1999.Kjartan Jónsson í 7.sæti  var í 10.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboði í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009, í 1.sæti á lista Húmanistaflokksins í Reykjavík 1999, í 1.sæti á lista Græns framboðs í Reykjaneskjördæmi 1991, í 3.sæti á lista Flokks mannsins í Reykjavík 1987. Salvör K. Gissurardóttir í 9. sæti var í 4.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009 og í 17.sæti 2007. Hún var í 19.sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjavík 1991 og í 13.sæti 1995. Helgi Jóhann Hauksson í 11. sæti lenti í 12. sæti í prófkjöri Alþýðuflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Kópavogi 1994.

Alþýðufylkingin: Vésteinn Valgarðsson í 1.sæti var í 10.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í borgarstjórnarkosningunum 2010 í Reykjavík. Axel Þór Kolbeinsson í 7.sæti var í 13.sæti á lista Nýs afls í Norðausturkjördæmi 2003. Ásgeir Rúnar Helgason í 11.sæti var í 16.sæti á lista Hins flokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1979. Örn Ólafsson í 22.sæti var í 16.sæti á lista Fylkingarinnar, baráttusamtaka sósíalista í Reykjavíkurkjördæmi 1974.

Samfylking: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir í 1.sæti  var í 9.sæti á lista Samtaka um kvennalista 1995. Helgi Hjörvar í 2.sæti var í 4.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi 1995. Steinunn Ýr Einarsdóttir í 4. sæti var í 2.sæti á lista Landsbyggðarflokksins í Norðvesturkjördæmi 2013. Helgi Skúli Kjartansson í 19. sæti var í 7. sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1974 og í 9.sæti 1978. Ellert B. Schram í 21. sæti var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1971-1974, en kjördæmakjörinn 1974-1979 og 1983-1987 kjörinn fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Ellert var í 6. sæti á lista Samfylkingar 2003 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007-2009. Jóhanna Sigurðardóttir í 24. sæti var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis 1978-1995 fyrir Alþýðuflokk, kjörin 1995 fyrir Þjóðvaka og 1999-2013 fyrir Samfylkingu.

Dögun: Hólmsteinn A. Brekkan í 1.sæti tók þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar 1999 (í hólfi Alþýðuflokksins). Gunnar Skúli Ármannsson í 4. sæti var í 21.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009 og í 9.sæti á lista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Sigrún Viðarsdóttir í 5.sæti var í 4. sæti á lista Flokks heimilanna í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013. Guðrún Lilja Guðmundsdóttir í 9.sæti var í 15.sæti á lista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Björgvin Vídalín í 10.sæti var í 9.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2007, í 8.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009 og í 16.sæti á lista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Álfheiður Ingadóttir í 6.sæti var þingmaður Vinstri grænna 2007-2013.  Álfheiður var  í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1987, í 8. sæti 1983, 20. sæti 1979 í Reykjavíkurkjördæmi og í 5. sæti í  á lista Framboðsflokksins í Reykjaneskjördæmi 1971.  Ragnar Kjartansson í 9.sæti var í 5. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2007 og var í 7. sæti á lista Vinstri hægri snú í borgarstjórnarkosningunum 2002.Guðrún Ágústsdóttir í 10.sæti var í 19.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavíkurkjördæmi 1979. Guðrún var í 7.sæti á lista Alþýðubandalagins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1978, hún var kjörin borgarfulltrúi fyrir Alþýðubandalagið frá 1982-1990 þegar hún var í 2.sæti og náði ekki kjöri. Hún var borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans 1994-2002. Birna Þórðardóttir í 21. sæti var í 4.sæti á lista Fylkingarinnar – byltingarsinnaðra kommúnista í Reykjavíkurkjördæmi 1979, í 6.sæti 1978 og í 3.sæti á lista Fylkingarinnar byltingarsinnaðra sósíalista 1974. Sigríður Kristinsdóttir í 22.sæti var í 7.sæti á lista Kvennaframboðsins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1982.

Framboðslistar

A-listi Bjartar framtíðar B-listi Framsóknarflokks
1. Björt Ólafsdóttir, alþingismaður, Reykajvík 1.Karl Garðarsson, alþingismaður, Kópavogi
2. Sigrún Gunnarsdóttir, dósent, Reykjavík 2.Lárus Sigurður Lárusson, héraðsdómslögmaður, Reykjavík
3. Starri Reynisson, laganemi, Reykjavík 3.Sævar Þór Jónsson, héraðsdómslögmaður, Reykjavík
4. Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur, Garðabæ 4.Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra, Reykjavík
5. Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri, Kópavogi 5.Steinunn Anna Baldvinsdóttir, æskylýðsfulltrúi, Reykjavík
6. Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri, Reykjavík 6.Sigríður Nanna Jónsdóttir, flugfreyja, Reykjavík
7. Akeem Richard Oppong, ráðgjafi, Reykjavík 7.Kristján Hall, skrifstofumaður, Reykjavík
8. Diljá Ámundadóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík 8.Kristín Pálsdóttir, prestur, Reykjavík
9. Kristinn Þorri Þrastarson, tölvunarfræðinemi, Reykjavík 9.Ásgeir Harðarson, ráðgjafi, Reykjavík
10. Gestur Guðjónsson, verkfræðingur, Reykjavík 10.Kristinn Jónsson, rekstrarfræðingur, Reykjavík
11. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona, Reykjavík 11.Guðrún Sigríður Briem, húsmóðir, Selfossi
12. Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur, Reykjavík 12.Eiríkur Benedikt Ragnarsson, lögfræðingur, Reykjavík
13. Elvar Örn Arason, stjórnsýslufræðingur, Reykjavík 13.Þóra Þorleifsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
14. Sigurður Eggertsson, gleðigjafi, Reykjavík 14.Brandur Gíslason, skrúðgarðyrkjumeistari, Hveragerði
15. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi, Reykjavík 15.Elín Helga Magnúsdóttir, bókari, Reykjavík
16. Páll Hjaltason, arkitekt, Reykjavík 16.Stefán Þór Björnsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík
17. Hulda Proppé, mannfræðingur, Reykjavík 17.Fannar Sigurðsson, borari, Reykjavík
18. Finnbjörn Benónýsson, nemi, Reykjavík 18.Snjólfur F. Kristbergsson, vélstjóri, Reykjavík
19. Sigurbjörg Birgisdóttir, verkefnastjóri, Reykjavík 19.Hilmar Þorkelsson, lagerstjóri, Reykjavík
20. Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri barnamenningar, Reykjavík 20.Áslaug Brynjólfsdóttir, fv.fræðslustjóri, Reykjavík
21. Gígja Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur, Hafnarfirði 21.Sigrún Sturludóttir, húsmóðir, Reykjavík
22. Einar Örn Benediktsson, ráðgjafi, Reykjavík 22.Frosti Sigurjónsson, alþingismaður, Reykjavík
C-listi Viðreisnar D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Þorsteinn Víglundsson, stjórnmálafræðingur, Garðabæ 1. Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður, Reykjavík
2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, Reykjavík 2. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, laganemi, Reykjavík
3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur, Reykjavík 3. Birgir Ármannsson, alþingismaður, Reykjavík
4. Birna Hafstein, leikari, Reykjavík 4. Albert Guðmundsson, laganemi, Reykjavík
5. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur, Reykjavík 5. Herdís Anna Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
6. Hilda H. Cortez, heilsuhagfræðingur, Reykjavík 6. Jón Ragnar Ríkharðsson, sjómaður, Reykjavík
7. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins, Reykjavík 7. Lilja Birgisdóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík
8. Þórunn Anna Erhardsdóttir, skrifstofustjóri, Reykjavík 8. Inga María Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
9. Andri Guðmundsson, vörustjóri, Reykjavík 9. Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennslustjóri, Reykjavík
10. Tinna Traustadóttir, lyfjafræðingur, Reykjavík 10. Gunnar Björn Gunnarsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík
11. Stefán Máni Sigþórsson, rithöfundur, Reykjavík 11.Elsa Björk Valsdóttir, læknir, Reykjavík
12. Elísabet Þórðardóttir, organisti og tónlistarkennari, Reykjavík 12.Ásta V. Roth, skólastjóri, Reykjavík
13. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir, Reykjavík 13.Jónas Jón Hallsson, dagforeldri, Reykjavík
14. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, háskólanemi, Reykjavík 14.Þórdís Pálsdóttir, grunnskólakennari, Reykjavík
15. Höskuldur Einarsson, kerfisfræðingur, Reykjavík 15.Jóhann Jóhannsson, bílstjóri, Reykjavík
16. Karen Briem, hönnuður, Reykjavík 16.Grazyna María Okuniewska, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
17. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður, Reykjavík 17.Sigurður Þór Gunnlaugsson, afgreiðslumaður, Reykjavík
18. Margrét Kaldalóns Jónsdóttir, félagsráðgjafi og stjórnsýslufr. Reykjavík 18.Marta María Ásbjörnsdóttir, sálfræðingur, Reykjavík
19. Jakob R. Möller, hæstaréttarlögmaður, Reykjavík 19.Árni Árnason, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem, félagsfræðingur, Reykjavík 20.Margrét Kristín Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík
21. Ívar Már Jónsson, rafmagnsverkfræðingur, Reykjavík 21.Sigurður Bjarnason, tannlæknir, Reykjavík
22. Sólrún B. Jensdóttir, sagnfræðingur, Reykjavík 22.Sigríður Ragna Sigurðardóttir, kennari, Reykjavík
F-listi Flokks fólksins P-listi Pírata
1. Magnús Þór Hafsteinsson, ritstjóri, rithöfundur, fv.alþingismaður, Reykjavík 1. Birgitta Jónsdóttir, alþingismaður, Reykjavík
2. Þollý Rósmunds, tónlistarkona, Reykjavík 2. Björn Leví Gunnarsson, hugbúnaðarsérfræðingur, Reykjavík
3. Baldur Vignir Karlsson, verkefnastjóri, Reykjavík 3. Halldóra Mogensen, ferðahönnuður, Reykjavík
4. Sveinn Guðjónsson. blaðamaður, Reykjavík 4. Katla Hólm Þórhildardóttir, kynjalegur heimspekingur, Reykjavík
5. Sólveig Guðnadóttir, verslunarkona, Hafnarfirði 5. Snæbjörn Brynjarsson, rithöfundur, Reykjavík
6. Ísleifur Gíslason, flugvirki, Reykjavík 6. Lilja Sif Þorsteinsdóttir, sálfræðingur, Noregi
7. Ása María Bjarnadóttir, garðyrkjufræðingur, Reykjavík 7. Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
8. Gunnar Jóhannes Briem, tækjastjóri, Reykjavík 8. Helena Stefánsdóttir, kvikmyndleikstýra og myndb.höf, Reykjavík
9. Kristín Þorvaldsdóttir, fv.læknaritari, Reykjavík 9. Salvör Kristjana Gissurardóttir, háskólakennari, Reykjavík
10. Bjarni H. Sverrisson, stöðvarstjóri, Reykjavík 10.Jón Þórisson, arkitekt, Mosfellsbæ
11. Ingileif G. Ögmundsdóttir, félagsliði, Reykjavík 11.Helgi Jóhann Hauksson, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
12. Geir Grétar Pétursson, málari, Reykjavík 12.Svafar Helgason, grafískur miðlari, Reykjavík
13. Sigurður Valgarður Bachmann, leigubílstjóri, Reykjavík 13.Hákon Már Oddsson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík
14. Hjördís Hannesdóttir, leikskólakennari, Reykjavík 14.Steinn Eldjárn Sigurðsson, forritari, Reykjavík
15. Margrét Sveinbjörnsdóttir, skólaliði, Hafnarfirði 15.Seth Sharp, tónlistarmaður, Reykjavík
16. Árni Svavarsson, vélstjóri, Reykjavík 16.Árni Steingrímur Sigurðsson, forritari, Reykjavík
17. Gyða Kolbrún Þrastardóttir, sjúkraliðanemi og stuðningsfulltrúi, Reykjavík 17.Sólveig Lilja Óladóttir, úttektar- og matskona, Reykjavík
18. Jón Kr. Brynjarsson, bifreiðastjóri, Hafnarfirði 18.Lind Völundardóttir, verkefnastjóri, Reykjavík
19. Hrafnhildur Tyrfingsdóttir, húsmóðir, Reykjavík 19.Birgir Steinarsson, nemi í tölvunarfræði, Reykjavík
20. María Alexandersdóttir matráður, Reykjavík 20.Brandur Karlsson, framtíðarsérfræðingur, Reykjavík
21. Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík 21.María Hrönn Gunnarsdóttir, lyfjafræðingur, Reykjavík
22. Pétur P. Johnseon, fv.ristjóri, Reykjavík 22.Elsa Kristín Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
R-listi Alþýðufylkingarinnar S-listi Samfylkingarinnar
1. Vésteinn Valgarðsson, stuðningsfulltrúi, Reykjavík 1. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, alþingismaður, Reykjavík
2. Sólveig Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík 2. Helgi Hjörvar, alþingismaður, Reykjavík
3. Gunnar Freyr Rúnarsson, geðsjúkraliði, Reykjavík 3. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
4. Þóra Sverrisdóttir, leikskólakennari, Reykjavík 4. Steinunn Ýr Einarsdóttir, kennari, Reykjavík
5. Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir, leikkona, Reykjavík 5. Gunnar Alexander Ólafsson, heilsuhagfræðingur, Reykjavík
6. Sindri Freyr Steinsson, tónlistarmaður, Reykjavík 6. Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
7. Axel Þór Kolbeinsson, öryrki, Reykjavík 7. Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, skrifstofumaður og í stjórn VR, Reykjavík
8. Héðinn Björnsson, jarðeðlisfræðingur og framhaldskólakennari, Danmörku 8. Ásgeir Runólfsson, ráðgafi, Reykjavík
9. Sigríður Kristín Kristjánsdóttir, nemi, Reykjavík 9. Kristín Erna Arnardóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
10. Jón Karl Stefánsson, forstöðumaður, Reykjavík 10. Alexander Harðarson, nemi í tómstundafræðum, Reykjavík
11. Ásgeir Rúnar Helgason, dósent í sálfræði, Svíþjóð 11.Arnar Guðmundsson, verkefnisstjóri, Reykjavík
12. Einar Andrésson, fangavörður, Reykjavík 12.Eva Dögg Guðmundsdóttir, master í menningar- og innflytj.fr., Reykjavík
13. Sóley Þorvaldsdóttir, starfsmaður í eldhúsi, Reykjavík 13.Luciano Domingues Dutra, löggiltur skjalaþýðandi, Reykjavík
14. Kristleifur Þorsteinsson, tölvunarfræðingur, Kópavogi 14.Halla Gunnarsdóttir, lyfjafræðinemi, Reykjavík
15. Ólafur Tumi Sigurðarson, háskólanemi, Reykjavík 15.Ágúst Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík
16. Elín Helgadóttir, sjúkraliði, Reykjavík 16.Lilja M. Jónsdóttir, lektor, Reykjavík
17. Ingi Þórisson, nemi, Reykjavík 17.Viktor Stefánsson, flugþjónn, Reykjavík
18. Stefán Ingvar Vigfússon, listamaður, Kópavogi 18. Gerður Aagot Árnadóttir, heimilislæknir, Reykjavík
19. Lúther Maríuson, afgreiðslumaður, Reykjavík 19.Helgi Skúli Kjartansson, sagnfræðingur, Reykjavík
20. Viktor Penalver, öryrki og tónlistarmaður, Hafnarfirði 20.Lára Björnsdóttir, fv.félagsmálastjóri, Reykjavík
21. Björg Kjartansdóttir, sjúkraliði, Reykjavík 21.Ellert B. Schram, fv.alþingismaður, Reykjavík
22. Örn Ólafsson, eftirlaunamaður, Danmörku 22.Jóhanna Sigurðardóttir, fv.forsætisráðherra, Reykjavík
T-listi Dögunar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Hólmsteinn A. Brekkan, framkvæmdastjóri, Reykjavík 1. Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður, Reykjavík
2. Ásta Þórdís Guðjónsdóttir, formaður Sjálfsbjargar, Reykjavík 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður, Reykjavík
3. Pálmi Einarsson, iðnhönnuður, Kópavogi 3. Andrés Ingi Jónsson, alþjóðastjórnmálafræðingur, Reykjavík
4. Gunnar Skúli Ármannsson, læknir, Svíþjóð 4. Iðunn Garðarsdóttir, laganemi, Reykjavík
5. Sigrún Viðarsdóttir, leikari, Reykjavík 5. Orri Páll Jóhannsson, þjóðgarðsvörður, Kirkjubæjarklaustri
6. Einar Bragi Jónsson, félagsfræðingur, Reykjavík 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri, Reykjavík
7. Axel Pétur Axelsson, samfélagshönnuður, Svíþjóð 7. Þorsteinn V. Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð, Reykjavík
8. Erla Bolladóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík 8. Gyða Dröfn Hjaltadóttir, háskólanemi, Reykjavík
9. Guðrún Lilja Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík 9. Ragnar Kjartansson, listamaður, Reykjavík
10. Björgvin E. Vídalín Arngrímsson, kafari, Reykjavík 10. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar, Reykjavík
11. Albert Snorrason, þjónustufulltrúi, Kópavogi 11. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og menntunarfræðingur, Reykjavík
12. Baldvin Viggósson, lögregluvarðstjóri, Reykjavík 12. Jovana Pavlovic, háskólanemi, Hafnarfirði
13. Júlíus Guðmundsson, iðnaðarmaður, Reykjavík 13. Atli Sigþórsson, tónlistarmaður, Reykjavík
14. Arnheiður Tryggvadóttir, húsmóðir og kennari, Reykjavík 14. Sigríður Stefándóttir, réttarfélagsfræðingur, Reykjavík
15. Kristinn Þór Schram Reed, tónlistamaður, Reykjavík 15. Ásgrímur Angantýsson, lektor, Reykjavík
16. Oddný Anna Björnsdóttir, ráðgjafi, Kópavogi 16. Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri, Reykjavík
17. Kristín Snorradóttir, þroskaþjálfi, Reykjavík 17. Meisam Rafiei, taekwondoþjálfari, Reykjavík
18. Magðalena S. Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík 18. Auður Alfífa Ketilsdóttir, fjallaleiðsögumaður, Reykjavík
19. Guðfinna Inga Sverrisdóttir, myndlistakona, Reykjavík 19. Sigríður Thorlacius, tónlistarkona, Reykjavík
20. Sigrún Jóna Sigurðardóttir, eldri borgari, Reykjavík 20. Erling Ólafsson, kennari, Reykjavík
21. Vilhjálmur Árnason, skipstjóri, Reykjavík 21. Birna Þórðardóttir, ferðaskipuleggjandi, Reykjavík
22. Pétur Emilsson, kennari, Reykjavík 22. Sigríður Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar – ekki lagður fram E-listi frh.
1. Gústaf Níelsson sagnfræðingur, Reykjavík 12. Hanna Björg Guðjónsdóttir vaktstjóri, Reykjavík
2. Inga Guðrún Halldórsdóttir félagsliði, Reykjavík 13. Arnór Valdimarsson flugvirki, Reykjavík
3. Svanhvít Brynja Tómasdóttir öryrki, Reykjavík 14. Hilmar Sigurðsson málarameistari, Reykjavík
4. Marteinn Unnar Heiðarsson bifreiðastjóri, Reykjavík 15. Árni Thoroddsen kerfishönnuður, Reykjavík
5. Ágúst Örn Gíslason ráðgjafi, Reykjavík 16. Kári Þór Samúelsson stjórnmálafræðingur, Reykavík
6. Hanna Björg Guðjónsdóttir vaktstjóri, Reykjavík 17. Guðmunda Guðrún Vilhjálmsdóttir sjúkraliði, Kópavogi
7. Magnús Sigmundsson rafiðnfræðingur, Reykjavík 18. Elena Skorobogatova íþróttakennari, Reykjavík
8. Cirila Rós Jamora snyrtifræðingur, Reykjavík 19. Magnea Grímsdóttir, eldri borgari, Reykjavík
9. Kristinn Snæland, eldri borgari, Reykjavík 20. Andri Þór Guðlaugson verslunarmaður, Reykjavík
10. Guðmundur Jónas Kristjánsson bókari, Reykjavík 21. Benedikt Heiðdal öryrki, Reykjavik
11. Unnar Haraldsson trésmiður, Reykjavík 22. Marta Bergmann, fv. félagsmálastjóri, Garðabæ
Gústaf Níelsson hafði sagt sig af listanum. 

Prófkjör
Prófkjör Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar voru sameiginleg fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin. Prófkjör Pírata var sameiginlegt fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi.

Framsóknarflokkur 1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti
Karl Garðarsson 57%
Þorsteinn Sæmundsson 43%
Lárus Sigurður Lárusson x
Sævar Þór Jónsson x
Ingveldur Sæmundsdóttir x
Gunnar Kristinn Þórðarson x
Haukur Logi Karlsson hætti við
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 2.sæti 3. sæti 4.sæti 5.sæti 6. sæti 7. sæti 8. sæti
Ólöf Nordal 2090 62,8% 2431 73,0% 2578 77,4% 2697 81,0% 2805 84,3% 2879 86,5% 2921 87,7% 2944 88,4% 1.sæti
Guðlaugur Þór Þórðarson 691 20,8% 2283 68,6% 2491 74,8% 2659 79,9% 2774 83,3% 2862 86,0% 2912 87,5% 2940 88,3% 2.sæti
Brynjar Níelsson 170 5,1% 550 16,5% 1447 43,5% 1947 58,5% 2296 69,0% 2565 77,1% 2669 80,2% 2721 81,7% 3. sæti
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 106 3,2% 316 9,5% 1057 31,8% 1404 42,2% 1741 52,3% 2067 62,1% 2231 67,0% 2367 71,1% 3.sæti
Sigríður Ásthildur Andersen 75 2,3% 455 13,7% 775 23,3% 1145 34,4% 1556 46,7% 1931 58,0% 2091 62,8% 2234 67,1% 2.sæti
Birgir Ármannsson 67 2,0% 201 6,0% 589 17,7% 1040 31,2% 1509 45,3% 1873 56,3% 2089 62,8% 2200 66,1% 2.-4. sæti
Hildur Sverrisdóttir 25 0,8% 114 3,4% 291 8,7% 814 24,5% 1112 33,4% 1469 44,1% 1739 52,2% 1903 57,2% 4.sæti
Albert Guðmundsson 16 0,5% 60 1,8% 155 4,7% 325 9,8% 667 20,0% 991 29,8% 1263 37,9% 1543 46,4% 5.sæti
72 2,2% 216 6,5% 541 16,3% 1155 34,7% 1968 59,1% 3005 90,3% 4861 146,0% 7028 211,1%
Samtals 3312 6626 9924 13186 16428 19642 22776 25880
Guðmundur Edgarsson 13.sæti
Guðmundur Franklín Jónsson
Herdís Anna Þorvaldsdóttir
Ingibjörg Óðinsdóttir
Jón Ragnar Ríkharðsson 10.sæti
Kristjana G. Kristjánsdóttir
Sindri Einarsson
Magnús Heimir Jónasson hætti við

Samtals greiddu 3.430 atkvæði. 101 voru auðir og ógildir. Gildir seðlar voru því 3.329.

Prófkjör Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi
1. Birgitta Jónsdóttir 36. Svafar Helgason 71. Einar Sveinbjörn Guðmundsson
2. Jón Þór Ólafsson 37. Benjamín Sigurgeirsson 72. Þorsteinn Barðason
3. Ásta Guðrún Helgadóttir 38. Heimir Örn Hólmarsson 73. Birgir Þröstur Jóhannsson
4. Björn Leví Gunnarsson 39. Hákon Már Oddsson 74. Róbert Marvin Gíslason
5. Gunnar Hrafn Jónsson 40. Kári Gunnarsson 75. Hugi Hrafn Ásgeirsson
6. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir 41. Mínerva Margrét Haraldsdóttir 76. Karl Brynjar Magnússon
7. Viktor Orri Valgarðsson 42. Bjartur Thorlacius 77. Þorsteinn Hjálmar Gestsson
8. Halldóra Mogensen 43. Steinn Eldján Sigurðarson 78. Viktor Traustason
9. Andri Þór Sturluson 44. Friðfinnur Finnbjörnsson 79. Ingibergur Sigurðsson
10. Sara Þórðardóttir Oskarsson 45. Jóhanna Sesselja Erludóttir 80. Hermundur Sigmundsson
11. Þór Saari 46. Nói Kristinsson 81. Eyþór Jónsson
12. Olga Margrét Cilia 47. Guðmundur Ragnar Guðmundsson 82. Kristján Óttar Klausen
13. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir 48. Seth Sharp 83. Jón Gunnar Borgþórsson
14. Katla Hólm Þórhildardóttir 49. Jón Jósef Bjarnason 84. Ágústa Erlingsdóttir
15. Snæbjörn Brynjarsson 50. Lárus Vilhjálmsson 85. Ingibjörg Hinriksdóttir
16. Arnaldur Sigurðarson 51. Árni Steingrímur Sigurðsson 86. Ragnar Þór Jónsson
17. Dóra Björt Guðjónsdóttir 52. Ólafur Sigurðsson 87. Friðrik Indriðason
18. Lilja Sif Þorsteinsdóttir 53. Helgi Már Friðgeirsson 88. Kristján Már Gunnarsson
19. Hákon Helgi Leifsson 54. Ólafur Örn Jónsson 89. Friðrik Þór Gestsson
20. Kjartan Jónsson 55. Friðrik Álfur Mánason 90. Arnar Ævarsson
21. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson 56. Sólveig Lilja Óladóttir 91. Sigurður Haraldsson
22. Andrés Helgi Valgarðsson 57. Sigurður Erlendsson 92. Björn Axel Jónsson
23. Kristín Vala Ragnarsdóttir 58. Lind Völundardóttir 93. Aðalsteinn Agnarsson
24. Helena Stefánsdóttir 59. Maren Finnsdóttir 94. Guðmundur Ingi Kristinsson
25. Finnur Þ. Gunnþórsson 60. Ásta Hafberg 95. Unnar Már Sigurbjörnsson
26. Salvör Kristjana Gissurardóttir 61. Björn Ragnar Björnsson 96. Guðlaugur Ólafsson
27. Bergþór Heimir Þórðarson 62. Birgir Steinarsson 97. Jón Eggert Guðmundsson
28. Elsa Nore 63. Ásmundur Guðjónsson 98. Arnar Ingi Thors
29. Jón Þórisson 64. Guðjón Sigurbjartsson 99. Jón Garðar Jónsson
30. Erna Ýr Öldudóttir 65. Brandur Karlsson 100. Sigurður Haukdal
31. Grímur R. Friðgeirsson 66. Lýður Árnason 101. Árni Björn Guðjónsson
32. Hrannar Jónsson 67. María Hrönn Gunnarsdóttir 102. Guðbrandur Jónsson
33. Kári Valur Sigurðsson 68. Guðmundur Ásgeirsson 103. Konráð Eyjólfsson
34. Helgi Jóhann Hauksson 69. Dagbjört L. Kjartansdóttir 104. Sigrún Viðarsdóttir
35. Guðfinna Kristinsdóttir 70. Elsa Kristín Sigurðardóttir 105. Jakob Trausti Arnarsson

Samtals greiddu 1.034 atkvæði af 2.872 sem voru á kjörskrá eða 35,97%.

Samfylking 1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti 6.sæti 7.sæti 8.sæti
1. Össur Skarphéðinsson 664 37,1% 820 45,8% 905 50,5% 947 52,9% 1037 57,9% 1094 61,1% 1146 64,0% 1228 68,6%
2. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 566 31,6% 772 43,1% 894 49,9% 987 55,1% 1083 60,5% 1155 64,5% 1212 67,7% 1263 70,5%
3. Eva Baldursdóttir 75 4,2% 536 29,9% 802 44,8% 1050 58,6% 1223 68,3% 1357 75,8% 1482 82,7% 1573 87,8%
4. Helgi Hjörvar 221 12,3% 501 28,0% 705 39,4% 848 47,3% 975 54,4% 1068 59,6% 1154 64,4% 1241 69,3%
5. Valgerður Bjarnadóttir 124 6,9% 344 19,2% 509 28,4% 667 37,2% 822 45,9% 942 52,6% 1052 58,7% 1158 64,7%
6. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir 24 1,3% 151 8,4% 355 19,8% 582 32,5% 794 44,3% 1003 56,0% 1217 68,0% 1382 77,2%
7. Auður Alfa Ólafsdóttir 23 1,3% 91 5,1% 227 12,7% 405 22,6% 620 34,6% 836 46,7% 1053 58,8% 1272 71,0%
8. Steinunn Ýrr Einarsdóttir 7 0,4% 36 2,0% 141 7,9% 286 16,0% 469 26,2% 720 40,2% 962 53,7% 1201 67,1%
9. Magnús Már Guðmundsson 25 1,4% 108 6,0% 317 17,7% 456 25,5% 592 33,1% 748 41,8% 925 51,6% 1106 61,8%
10. Gunnar Alexander Ólafsson 22 1,2% 66 3,7% 219 12,2% 357 19,9% 507 28,3% 661 36,9% 801 44,7% 1002 55,9%
11.Sigurður Hólm Gunnarsson 21 1,2% 118 6,6% 208 11,6% 336 18,8% 464 25,9% 629 35,1% 820 45,8% 992 55,4%
12. Þórarinn Snorri Sigurgeirsson 19 1,1% 39 2,2% 91 5,1% 216 12,1% 369 20,6% 533 29,8% 713 39,8% 910 50,8%
1791 3582 5373 7137 8955 10746 12537 14328