Reykjanes 1971

Sjálfstæðisflokkur: Matthías Á. Mathiesen var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1959(júní-okt) og Reykjaness frá 1959(okt.). Oddur Ólafsson var þingmaður Reykjaness frá 1971. Ólafur G. Einarsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1971.

Alþýðubandalag: Gils Guðmundsson var þingmaður Reykjaness frá 1963. Hann var áður þingmaður Reykjavíkur 1953-1956 fyrir Þjóðvarnarflokkinn. Geir Gunnarsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1959(okt).

Alþýðuflokkur: Jón Ármann Héðinsson var var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1967-1971 og kjördæmakjörinn frá 1971. Stefán Gunnlaugsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1971.

Framsóknarflokkur: Jón Skaftason var þingmaður Reykjaness frá 1959(okt).

Fv.þingmenn: Emil Jónsson var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1934-1937, 1942(júlí)-1953 og frá 1956-1959(júní). Emil var landskjörinn þingmaður Hafnarfjarðar frá 1937-1942(júlí), 1953-1956 og frá 1959(júní)-1959(okt). Þingmaður Reykjaness frá 1959(okt).-1971. Axel Jónsson var þingmaður Reykjaness frá 1965-1967 og 1969-1971. Sverrir Júlíusson var þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1963-1971.

Prófkjör voru haldin hjá Alþýðuflokki, Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki.

Úrslit

1971 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 2.620 14,68% 1
Framsóknarflokkur 3.587 20,09% 1
Sjálfstæðisflokkur 6.492 36,37% 2
Alþýðubandalag 3.056 17,12% 1
SFV 1.517 8,50% 0
Framboðsflokkur 579 3,24% 0
Gild atkvæði samtals 17.851 100,00% 5
Auðir seðlar 245 1,35%
Ógildir seðlar 39 0,22%
Greidd atkvæði samtals 18.135 90,22%
Á kjörskrá 20.100
Kjörnir alþingismenn
1. Matthías Á. Mathiesen (Sj.) 6.492
2. Jón Skaftason (Fr.) 3.587
3. Oddur Ólafsson (Sj.) 3.246
4. Gils Guðmundsson (Abl.) 3.056
5. Jón Ármann Héðinsson (Alþ.) 2.620
Næstir inn vantar
Halldór S. Magnússon (SFV) 1.104 1.vm.landkjörinn
Ólafur G. Einarsson (Sj.) 1.369 Landskjörinn
Björn Sveinbjörnsson (Fr.) 1.654
Óttar Felix Hauksson (Fr.b.) 2.042
Geir Gunnarsson (Abl.) 2.185 Landskjörinn
Stefán Gunnlaugsson (Alþ.) Landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Jón Ármann Héðinsson, alþingismaður, Kópavogi Jón Skaftason, alþingismaður, Kópavogi Matthías Á. Mathiesen,  hrl, Hafnarfirði
Stefán Gunnlaugsson, deildarstjóri, Hafnarfirði Björn Sveinbjörnsson, hrl. Hafnarfirði Oddur Ólafsson, læknir, Reykjalundi, Mosfellshr.
Karl Steinar Guðnason, kennari, Keflavík Hilmar Pétursson, skrifstofumaður, Keflavík Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri, Garðakauptúni
Haukur Helgason, skólastjóri, Hafnarfirði Teitur Guðmundsson, bóndi, Móum, Kjalarneshr. Axel Jónsson, fulltrúi, Kópavogi
Kjartan Jóhannsson, verkfræðingur, Hafnarfirði Jóhanna Óskarsdóttir, húsfreyja, Sandgerði Ingvar Jóhannsson, framkvæmdastjóri, Ytri-Njarðvík
Óskar Halldórsson, framkvæmdastjóri, Garðakauptúni Jóhann H. Níelsson, forstjóri, Garðakauptúni Benedikt Sveinsson, hrl. Garðakauptúni
Svavar Árnason, oddviti, Grindavík Halldór Einarsson, fulltrúi, Seltjarnarnesi Oddur Andrésson, bóndi, Neðri-Hálsi, Kjósarhr.
Ragnar Guðleifsson , kennari, Keflavík Sigurður Haraldsson, framreiðslumaður, Seltjarnarnesi Elín Jósefsdóttir, húsfreyja, Hafnarfirði
Haukur Ragnarsson, tilraunastjóri, Mógilsá, Kjalarneshr. Bogi Hallgrímsson, kennari, Grindavík Sigurgeir Sigurðsson, sveitarstjóri, Seltjarnarnesi
Emil Jónsson, utanríkisráðherra, Hafnarfirði Valtýr Guðjónsson, bankaútibússtjóri, Keflavík Sverrir Júlíusson, forstjóri, Reykjavík
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna Framboðsflokkur
Gils Guðmundsson, alþingismaður, Reykjavík Halldór S. Magnússon, viðskiptafræðingur, Reykjavík Óttar Felix Hauksson, hljómlistarmaður, Reykjavík
Geir Gunnarsson, alþingismaður, Hafnarfirði Sigurjón I. Hilaríusson, kennari, Kópavogi Jörgen Ingi Hansen, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Karl Sigurbergsson, skipstjóri, Keflavík Skarphéðinn Njálsson, bifreiðastjóri, Keflavík Unnar Sigurleifsson, verkamaður, Reykjavík
Ólafur Jónsson, forstjóri, Kópavogi Grétar Þorleifsson, húsasmiður, Hafnarfirði Páll Biering, menntaskólanemi, Reykjavík
Albina Thordarson, arkitekt, Reykjavík Kristján Andrésson, skipstjóri, Garðakauptúni Álfheiður Ingadóttir, aðstoðarstúlka, Reykjavík
Ingólfur Ólafsson, kaupfélagsstjóri, Kópavogi Elísabet Bjarnadóttir, húsfreyja, Seltjarnarnesi Sigurjón Magnússon, veðurstofustarfsmaður, Reykjavík
Hallgrímur Sæmundsson, kennari, Garðakauptúni Drífa Pétursdóttir, húsafreyja, Varmár- og Álafosshverfi Sigurður Snorrason, nemi, Kópavogi
Óskar Halldórsson, lektor, Seltjarnarnesi Sigurður Jóakimsson, húsasmiður, Hafnarfirði Ingibjörg Eir Einarsdóttir, nemi, Reykjavík
Úlfar Þormóðsson, kennari, Ytri-Njarðvík Annabella Keefer, húsfreyja, Hækingsdal, Kjósarhreppi Óttar Proppé, kennari, Kópavogi
Lárus Halldórsson, fv.skólastjóri, Tröllagili, Mosfellshr. Hulda Jakobsdóttir, bæjarfulltrúi, Kópavogi Friðrik Ásmundsson Brekkan, forstjóri, Reykjavík

Prófkjör

Alþýðuflokkur:

1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti Samtals
Jón Ármann Héðinsson, Kópavogi 317 224 135 109 94 879
Stefán Gunnlaugsson, deildarstjóri, Hafnarfirði 274 150 89 90 95 698
Karl Steinar Guðnason, kennari, Keflavík 238 153 170 106 109 776
Haukur Helgason, skólastjóri, Hafnarfirði 67 104 195 274 148 788
Kjartan Jóhannsson, verkfræðingur, Hafnarfirði 142 160 146 149 128 725
Magnús E. Guðjónsson, framkv.stj. Kópavogi 228 170 116 98 88 700
Svavar Árnason, oddviti, Grindavík 13 68 119 146 268 614
Ragnar Guðleifsson, kennari, Keflavík 53 127 145 121 138 584
Óskar Halldórsson, framkvæmdastjóri, Garðahr. 17 97 140 135 165 554
Haukur Ragnarsson, tilraunastjóri, Kjalarnesi 5 67 77 123 104 376

Framsóknarflokkur:

1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5. sæti Samtals
Jón Skaftason, alþingismaður, Reykjavík 799 362 98 47 33 1339
Björn Sveinbjörnsson, hrl. Hafnarfirði 331 400 213 101 38 1083
Hilmar Pétursson, skrifstofumaður, Keflavík 353 282 168 85 72 960
Teitur Guðmundsson, bóndi, Móum 3 71 177 197 202 650
Jóhanna Óskarsdóttir, húsfrú, Sandgerði 3 39 138 151 190 521
Pétur Guðmundsson, flugvallarstjóri, Ytri-Njarðvík 503
Herta Kristjánsdóttir, húsfrú, Hafnarfirði 464
Jóhann Níelsson, framkvæmdstjóri, Garðahreppi 319
Halldór Einarsson, fulltrúi, Seltjarnarnesi 261
Sigurlinni Sigurlinnason, framkvæmdastjóri, Garðahr. 228
færri en 200 atkvæði hlutu:
Ingólfur Andrésson, matsveinn, Sandgerði
Ólafur Eggertsson, trésmiður, Höfnum
Sigtryggur Hallgrímsson, verksmiðjustjóri, Seltjarnarn.
Sigurður Haraldsson, veitingaþjónn, Seltjarnarnesi

Sjálfstæðisflokkur:

1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti Samtals
Matthías Á. Mathiesen, hrl. 1311 566 327 202 206 2612
Oddur Ólafsson, læknir 532 434 442 361 278 2047
Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri 345 406 397 325 293 1766
Axel Jónsson, fulltrúi 274 461 269 227 216 1447
Ingvar Jóhannsson, framkvæmdastjóri 340 329 191 152 135 1147
Benedikt Sveinsson, hrl. 231 243 269 194 209 1146
Oddur Andrésson, bóndi 17 118 312 404 219 1070
Elín Jósefsdóttir, húsmóðir 9 87 177 277 281 831
Sigurgeir Sigurðsson, sveitarstjóri 121 130 189 187 196 823
Sæmundur Þórðarson, sjómaður 12 93 155 216 342 818
Salóme Þorkelsdóttir, húsmóðir 10 96 176 253 269 804
Jón H. Jónsson, forstjóri 154 190 138 134 107 723
Stefán Jónsson, forstjóri 100 120 133 159 160 672
Sigurður Helgason, hrl. 185 90 119 118 126 638
Snæbjörn Ásgeirsson, iðnrekandi 54 103 116 122 207 602
Páll V. Daníelsson, forstjóri 13 84 126 127 163 513
Einar Halldórsson, bóndi 6 84 86 144 193 513
Eggert Steinsson, verkfræðingur 18 92 109 122 123 464

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 19.11.1970, 7.12.1970, Morgunblaðið 24.9.1970, 29.9.1970, Tíminn 20.9.1970 og 29.9.1970.