Skagafjarðarsýsla 1931

Magnús Guðmundsson var þingmaður frá 1916. Jón Sigurðsson féll, en hann var þingmaður frá 1919.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Steingrímur Steinþórsson, skólastjóri (Fr.) 820 50,28% kjörinn
Magnús Guðmundsson hæstar.m.fl.m. (Sj.) 796 48,80% kjörinn
Brynleifur Tobíasson, kennari (Fr.) 782 47,95%
Jón Sigurðsson, bóndi (Sj.) 778 47,70%
Steinþór Guðmundsson, bankagjaldkeri (Alþ.) 49 3,00%
Laufey Valdimarsdóttir, skrifstofustúlka (Alþ.) 37 2,27%
3.262
Gild atkvæði samtals 1.631
Ógildir atkvæðaseðlar 23 1,39%
Greidd atkvæði samtals 1.654 84,26%
Á kjörskrá 1.963

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.