Vestmannaeyjar 1959(júní)

Guðlaugur Gíslason var kjörinn þingmaður. Karl Guðjónsson var þingmaður Vestmannaeyja landskjörinn frá 1953.

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri (Sj.) 986 77 1.063 50,47% Kjörinn
Karl Guðjónsson, kennari (Abl.) 528 17 545 25,88% Landskjörinn
Helgi Bergs, verkfræðingur (Fr.) 245 39 284 13,49%
Ingólfur Arnarson, járnsmiður (Alþ.) 182 17 199 9,45%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 15 15 0,71%
Gild atkvæði samtals 1.941 165 2.106 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 47 1,99%
Greidd atkvæði samtals 2.153 91,15%
Á kjörskrá 2.362

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: