Bolungarvík 1998

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og Víkurlistans. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta í bæjarstjórninni. Víkurlistinn hlaut 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Bolungarvík

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 292 53,38% 4
Víkurlisti 255 46,62% 3
Samtals gild atkvæði 547 100,00% 7
Auðir og ógildir 44 7,45%
Samtals greidd atkvæði 591 87,43%
Á kjörskrá 676
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Örn Jóhannsson (D) 292
2. Valdemar Guðmundsson (R) 255
3. Ásgeir Þór Jónsson (D) 146
4. Ketill Elíasson (R) 128
5. Elísabet Hálfdánardóttir (D) 97
6. Hafliði Elíasson (R) 85
7. Ólafur Kristjánsson (D) 73
Næstur inn vantar
Alda Jóna Ólafsdóttir (R) 38

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks R-listi Víkurlistans
Örn Jóhannsson, verkstjóri Valdemar Guðmundsson, bæjarfulltrúi
Ásgeir Þór Jónsson, viðskiptafræðingur Ketill Elíasson, skipstjóri
Elísabet Hálfdánardóttir, húsmóðir Hafliði Elíasson, bæjarfulltrúi
Ólafur Kristjánsson, bæjarstjóri Alda Jóna Ólafsdóttir, bankastarfsmaður
Magnús Hávarðarson, prenthönnuður Jóhann Hannibalsson, bóndi
Jakob Flosason, fiskverkandi Karl Ágúst Gunnarsson, framkvæmdastjóri
Sölvi Rúnar Sólbergsson, tæknifræðingur Sigurður Á. Þorleifsson, sjómaður
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 20.5.1998, Dagur 28.4.1998 og 15.5.1998.

%d bloggurum líkar þetta: